Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 3
TDIARIT LÖGFRÆÐINGA 2. HEFTI 39. ÁRGANGUR JÚNl 1989 VERKFALL LÖGFRÆÐINGA í vor gerðu mörg stéttarfélög háskólamanna í ríkisþjónustu verkfall. Það varð mjög langt; hjá flestum félögunum hófst það 6. apríl og undir samninga var skrfiað 18. maí. Það var líka strangt, m.a. vegna þess að mjög erfiðlega gekk að fá fulltrúa ríkisvaldsins til að ræða kjarakröfur félaganna. Bandalag háskólamanna I ríkisþjónustu var tilbúið til viðræðna um nýjan kjarasamning í janúar sl., en liðnir voru 9 dagar af verkfalli þegar samningafundir hófust milli þess og rikisins. Það var þó ekki fyrr en enn síðar að fulltrúar ríkisins vildu sinna aðalkröfu BHMR-félaganna um að háskólamenn í þjónustu ríkis- ins skyldu njóta sambærilegra kjara við starfssystkin á almennum vinnu- markaði. Fyrir verkfall munu fæstir verkfallsmanna hafa borið hlýjan hug til æðstu húsbænda sinna. Verfkfallið bætti ekki úr þvl. Taka mun langan tíma að byggja upp traust og trúnað milli þessara aðilja, og framkvæmd hins nýja kjarasamnings ræður miklu um hvernig það tekst. Eitt þeirra félaga sem samþykktu að leggja niður vinnu til að knýja á um viðunandi kjarasamning var Stéttarfélag lögfræðinga ( ríkisþjónustu (SLÍR). Þetta þótti víst saga til næsta bæjar. Lögfræðingar höfðu ekki staðið ( slíkri kjarabaráttu fyrr. En vilji félagsmanna ( allsherjaratkvæðagreiðslu var mjög skýr. 77% félagsmanna tóku þátt í henni og 60% þátttakenda greiddu at- kvæði með verkfalli. í félaginu eru um 130 manns. En hvað olli svo alvarlegri ákvörðun. Hingað til hafa lögfræðingar í ríkis- þjónustu ekki getað talist kröfuharðir um kaup og kjör við æðstu húsbændur sína, heldur hafa þeir nánast þegið þakksamlega það sem að þeim hefur verið rétt. Það er kannski ekki svo ýkja langt síðan að við slíkt mátti una. Meðan lögfræðingar og aðrir háskólagengnir menn voru tiltölulega fáir og hluti af fámennu kerfi embættis- og sýslunarmanna, var útlátalítið og raunar sjálfsagt fyrir ríkið að gera vel við þá. Þetta er hvort tveggja breytt. Lög- fræðingum sem öðrum háskólamönnum hefur fjölgað mjög ( þjónustustofn- unum ríkisins. Margir þeirra búa við lág laun og iakar aðstæður á vinnustað. Úrslit atkvæðagreiðslunnar um verkfall lögfræðinga voru ein sér vtsbending 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.