Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Síða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Síða 6
var hann ásamt bróður sínum, Kristjáni, stofnandi Austurbæjarbíós, sem opn- að var 1947. Ólafur kvæntist Ásdísi Ingiríði Pétursdóttur árið 1932, en hún lést fyrir tveimur árum. Þau eignuðust tvö börn, Kjartan Reyni og Ernu. En Reynir, sem er lögfræðingur, gerðist meðeigandi föður síns í lögmannsstofunni og unnu þeir þar hlið við hlið í 22 ár. Ólafur hafði starfað við góða heilsu að lögmannsstörfum alveg fram á þetta ár eða í rúm 60 ár, þegar hann veiktist og var lagður inn á sjúkrahús um miðjan janúar. Með Ólafi er genginn mikill mannkostamaður, lögmaður, tónlistarmaður og athafnamaður, sem skilur eftir sig aðeins góðar minningar í huga mínum. Börnum hans, barnabörnum og öðrum ættingjum og vinum sendum við Fjóla hlutttekningarkveðjur. Gísli G. isleifsson 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.