Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 23
Ragnar Aðalsteinsson hrl.: MANNRÉTTINDASPJALL* Stundum er það svo, að engu er likara en við hér á fslandi teljum, að mannréttindi séu útrcedd mál á okkar landi, þau þurfi aðeins að bceta hjá öðrum. Þór Vilhjálmsson (TL 1968.119) Á mælikvarða sögu mannkyns er saga mannréttinda rétt að hefjast. Enda þótt rekja megi rætur þeirra til kenninga stóuspekinga um jafn- rétti og kenninga kristindómsins um frelsi þá verður vart sagt, að saga mannréttinda í nútímaskilningi eigi sér lengri sögu en 2—800 ár. Við endalok lénsskipulagsins lagði borgarastéttin af eðlilegum ástæð- um á það áherslu, að ríkisvaldið yrði ekki of öflugt, enda trúðu hinir nýju valdhafar því, að markaðsöflin myndu tryggja það jafnvægi sem eftirsóknarverðast var talið. 1 því skyni að draga úr mætti ríkisvalds- ins var kveðið á um þrískiptingu þess og um hin pólitísku og borgara- legu réttindi þegnanna, sem bundu hendur ríkisvaldsins gagnvart þeim á tilteknum sviðum. Jafnframt var tryggt, að þeir þegnar sem kosn- ingarétt fengu, gætu skipt um valdhafa eftir ákveðnum reglum. Með þessu var stiginn jafnvægisdans, sem átti annai’s vegar að tryggja að ríkisvaldið yrði ekki of máttugt og léti markaðsöflunum eftir stjórn efnahagslífsins, en hins vegar átti hin nýja skipan að tryggja að ríkis- valdið væri þó nægilega sterkt til að standa vörð um hin pólitísku frelsisréttindi. Ekki þótti ástæða til að setja reglur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi þegnanna til mótvægis við frelsi markaðsaflanna. Hin pólitísku réttindi sem frjálshyggja þess tíma lagði áherslu á voru réttur til lífs, frelsis og hamingjuleitar, og þessum réttindum tengdist síðan rétturinn til eignar. Karl Marx vildi ríkisvaldið ekki síður feigt en frjálshyggjumenn, en af öðrum ástæðum. Hann taldi að tryggja þyrfti félagsleg, efna- * Spjall þetta er að verulegu leyti efnislega samhljóða óundirbúnu framlagi mínu til al- mennrar umræðu á málþingi um mannréttindi, sem Lögfræðingafélag íslands hélt á Selfossi hinn 8. október 1988. 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.