Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 52
Stjórn L.M.F.Í. 1989-1990 og framkvæmdastjóri. Talið frá vinstri: Viðar Már Matthíasson hrl., Sveinn Haukur Valdimarsson hrl., Gestur Jónsson hrl., Þórunn Guðmundsdóttir hrl., Baldur Guðlaugsson hrl. og Hafþór Ingi Jónsson framkvæmdastjóri. frá útgáfu fréttabréfs L.M.F.Í. og útgáfu lagaskrár fyrir tímabilið október 1983 til október 1989, sem Jóhann H. Níelsson hrl. tók saman, en skrifstofa Alþingis hyggst standa fyrir útgáfu slíkrar skrár framvegis. Félagið stóð fyrir útboði á myndsendum (telefaxtækjum) og nýttu 14 lögmenn sér það tilboð, sem tekið var. Vikið var að lögum um virðisaukaskatt og m.a. greint frá því, að stjórn félagsins hefði beitt sér fyrir því, að lögfræðiþjónusta yrði undanþegin virðis- aukaskatti, eðayrði a.m.k. ílægra skattþrepi. Barþessimálaleitan stjórnarinnar ekki árangur. Vikið var að ýmsum öðrum málefnum í skýrslu formannsins, svo sem inngöngu L.M.F.Í. í alþjóðleg samtök lögmanna (International Bar Associa- tion), hugmyndum ríkisstjórnarinnar um að koma á fót réttaraðstoð fyrir almenning og sölu fasteignar félagsins að Alftamýri 9. Formaðurinn greindi frá því að laganefnd og kjaranefnd hefðu starfað reglulega á árinu. Gjaldskrárnefnd fékk 10 erindi til ályktunar, þar af 8 frá lögmönnum og 2 frá stjórninni. Nefndin afgreiddi öll þessi mál. Stjórn Námssjóðs kom nokkrum sinnum saman á starfsárinu og fjallaði um umsóknir og styrki úr sjóðnum. Einnig gaf námssjóður út dómasafn í skaðabótarétti eftir próf. Arnljót Björnsson. Formaðurinn greindi að lokum frá því, að Unnur Gunnarsdóttir hefði tekið þá ákvörðun að láta af störfum sem framkvæmdastjóri félagsins. Þakkaði 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.