Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Síða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Síða 22
Þetta ákvæði er ítrekað í DL og NL 1 1 1, en efnisreglur um afsetningu embættismanna eru í 1 1 5 og sérstaklega um afsetningu dómara, í 1 5 332. I reynd er einveldi allt annað en einræði og nánast andstæða harðstjórnar. Montesquieu taldi einveldi henta stórum ríkjum, saman settum af mörgum löndum. A þeim tíma sem þetta stjórnarform stóð í blóma var ekki vegur til að safna öllu valdi í einn stað í svo stóru ríki. Því var miðflóttaaflið sterkt,33 og það virðist ekki aðeins hafa haft landfræðileg áhrif heldur veikt einnig einingu valdsins. Kenningar Montesquieu, m.a. um greiningu dómgæslu frá stjórnsýslu, áttu greiðan aðgang að dönskum stjórnvöldum, einkum fyrir tilverknað Stampe, sem var generalprokurór 1753-84 og síðan geheimestatsminister.34 Þegar stjórnlagaþingið var háð 1848-1849 hafði mikið vatn runnið til sjávar. Hafi stjórnarskráin haft mikla breytingu í för með sér á sviði framkvæmdavalds og löggjafarvalds varð hið sama ekki sagt um dómsvaldið, sem þá þegar var orðið óháð hinum pólitísku valdhöfum svo verulegu nam. Hæstiréttur, sem upphaflega var einskonar dómsmálaráð konungs, þar sem hann sat í hásæti, hafði um langan tíma starfað sjálfstætt og óháð stjórninni. Síðustu dæmanna um afskipti konungs af úrlausnum Hæstaréttar er að leita í stjórnartíð Kristjáns VI. (1730-46).35 Ákvæðin um afnám dómsvalds landsdrottna, aðskilnað fram- 32 Og skulle Kongens Befalings=mænd, og alle, som noget Embede af Kongen er betroet, ... alvorligen holde derover, at Kongens lov, og hvis af Kongen budet er, bliver i alle Maader med allerunderdanigste Lydighed efterkommet. Men hvis nogen herudi findes forsnmmelig, saa fremt det bevises at det hannem videndes været haver, og han ellers ingen lovlig Undskyldning haver, da er det Kongens Fiskals Embede ... den ... at snge og tiltale efter Loven, og over hannem hænde Dom paa hans Embede ... (DL 1 1 5), sbr. Hertz’s Betænkninger I, s. 7: Tiltale anlægges i almindelighed mod Embedsmænd enten after Klage fra den Fornærmede eller efter Angivelse fra nærmere Foresatte, cfr. Frd. 25 Marts 1791 § 32, Frd. 25 Marts 1791 § 32, Frd. 25 Mai 1804 § 30, Frd. 22 Marts 1814 § 165, Frd. 3 Decb. 1828 § 48=50, Cans. Skr. 7 Marts 1829, Ussings Kirkef. 2 Deel Pag. 262. Giver nogen Dommer en uretfærdig Dom ud, og det skeer, fordi han er ikke ret underviist i Sagen, eller og Sagen er hannem vrangt foredragen, eller og han haver det gjort af Vanvittighed, daskal han igiengive den, som han medsin Dom Uret gjort haver,...; Kan det og bevises, at Dommeren haver taget Gunst, Gave, Vild eller Frændskab for Retten, eller Sagen findes saa klar, at det ikke kan regnes for Vanvittighed, eller vrang Underviisning, da skal han derfor afsættes, ... (DL 1 5 3), sbr. Hertz I, s. 115; Henvises nogen Dom til lovligere Behandling, eller frafaldes, som ugrundet, olovskikket, uretviis, da idommes Underretsdommeren en Mulkt af 2 Rbd., og er det en Overret, da enhver der har underskrevet Dommen, 10 Rbdk., og en Underdommer, der saaledes er mulkteret, bedommes tredie Gang fra Embedet, Frd. 23 Decbr. 1735 § 4, cfr. Juridsk Tidsskrift 4 Bind 2 Hæfte Pag. 17, Pag. 37, Dito 5 Bind 2 Hæfte Pag. 7, Arch. for Retsvidenskab 4 Deel Pag. 8, Pag. 477, Ussings Kirkeforf. 2 Bind Pag. 504, Ussings Criminalret 1 Deel Pag. 330. ... Pag. 138, 305. 33 Gustafsson, s. 13 ff og víðar. 33 Tamm, s. 138 ff, 180 ff. 35 Tamm, s. 125, Christensen: /„Rettens forhold til regeringen“ í Höjesteret 1661-1961, s. 344-345. 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.