Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 23
kvæmdavalds og dómsvalds, opinbera og munnlega málsmeðferð og kviðdóm, voru fyrirheit, „l0fteparagraffer“, sem ekki voru efnd að fullu fyrr en langt var liðið fram á 20. öld. Að öðru leyti voru ákvæðin um dómstólana og skipun og lausn embættismanna staðfesting á framkvæmd. Að baki ákvæðinu um starfsör- yggi dómara og ákveðinna embættismannaflokka liggur greining embættis- manna í tvo aðalflokka. Annarsvegar voru æðstu embættismenn sem fóru með pólitískt vald, eiginlegir stjórnsýsluembættismenn og herforingjar - þeim varð vikið eftir því sem henta þótti - hinsvegar þeir sem ekki unnu að stjórnsýslu í þrengri merkingu, svo sem dómarar, kennimenn, háskólakennarar og skóla- meistarar. Grundtvig orðaði þetta svo í umræðunum um afsetningu og flutning embættis- manna: Derimod vide vi ogsaa at i andre Fag, hvad vi kalde det gejstlige, det videnskabelige og det juridiske, have Embedsmændene i det hele været uafsættelige, uden efter Lov og Dom, ... Jeg mener , at det bbr blive ved, som det har været, saa man gjör det tii en Grundlovsbestemmel.se, at ingen Embedsmand kan afsættes uden Lov og Dom, medmindre det er en administrativ Embedsmand. Framsögumaður stjórnlaganefndarinnar gerði svofellda grein fyrir áliti meiri- hluta nefndarinnar: Hovedreglen maatte være den at Kongen kunne afskedige og forflytte Embedsmænd, hvorhos man dog burde sdge at vinde den Betryggelse mod vilkaarlig og partisk benyttelse af denne Ret, som kunne forenes med Hovedreglens Opretholdelse, ligesom det ikke syntes at være noget til hinder for at Undtagelsen kunne vedtages ad Lovgivningsvejen, og det saa meget mindre som Grundloven selv har set sig nodsaget til at gj0re en Undtagelse paa et andet Sted med Hensyn til Dommere. Um ákvæðið í Kongeioven sagði framsögumaðurinn: Denne Lære ..., vil næppe nogen for Alvor i dens Yderlighed forsvare; det er vist at den slet ikke har hersket i Riget ... 0rsted lagði m.a. þetta til umræðunnar: Det er bemærket af den ærede Ordfprer at man i det forrige Aarhundrede havde et Exempel paa at en Dommer blev afskediget uden Pension efter Resolution; men at man 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.