Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Qupperneq 31
Hvis imidlertid embetsmannen ber0ves sine funksjoner, fordi regjeringen anser ham uskikket til stillingen, má dette anses stridende mot grundlovsregelen om uavsettelig- het. Særlig má dette gjelde om dommerne.45 Þessi ummæli virðast beinast gegn heimild konungs til að víkja dómara frá um stundarsakir á sama hátt og hin fyrri því að vikningin felur þá einmitt í sér að dómarinn „beróves sine funksjoner". Sænska lagasafnið og það finnska hefjast á „Olaus Petris domarregler“ frá 1544, en þær hafa verið gerðar að aðfararorðum 1734 árs-lagen, sænsku lögbókarinnar. Þar segir í 3. lið: ... domarembetet er till den menige mans básta insatt, och ikke för domarens eget básta, ... Ty domaren ár för den menige mans skull, ock ikke den menige man för domarens skull. Betur verður ekki komist að orði um mannréttindaeðli fyrirmæla um sjálf- stæði dómstóla. Skv. 36. gr. sænsku stjórnarskrárinnar frá 1809 varð dómara ekki vikið frá störfum nema með dómi. í ýmsum tilvikum var heimilt að víkja dómara frá störfum um stundarsakir. Vald til þess lá ýmist hjá dómstóli eða konungi. Væri dómari grunaður um brot, sem hafði í för með sér embættismissi, eða hefði hann verið ákærður fyrir embættisbrot eða brot sem hafði í för með sér embættismissi, tók viðkomandi dómstóll ákvörðun um lausn um stundarsakir, ef því var að skipta. Ef dómari varð ófær um að gegna starfi sínu leiddi það af ákvæðum starfsmannalaga að konungur veitti honum lausn um stundarsakir. Samkvæmt gildandi stjórnarskrá Svíþjóðar frá 1974 verður dómara vikið frá embætti án dóms, en hann á þess þá kost að leita dómsúrlausnar um réttmæti vikningarinn- ar, Regeringsformen, 11 kap. § 5. Sjónarmiðið sem býr að baki þessu nýmæli er að gera eigi samband opinbers starfsmanns og hins opinbera sem líkast sambandi vinnuveitanda og starfsmanns. Af því leiddi að embættismissir og lausn um stundarsakir féllu niður sem refsiviðurlög. Að öðru leyti virðist sem nýmæli þetta hafi ekki raskað þeim reglum sem áður giltu um lausn um stundarsakir. 45 Norges statsforfatning II. 46 Förfatningsreformen 1971 1, s. 388 ff. Löngum hefur verið almælt að mannréttindum væri óvfða betur borgið en í Svíþjóð. Á síðustu árum hafa sænskir valdsmenn þó haft margar utanstefnur vegna kærumála fyrir Mannréttindanefnd og Mannréttindadómstóli Evrópu. E.t.v. hafa sænskir verka- lýðssinnar verið að skapa Svíþjóð nokkra sérstöðu meðal þeirra ríkja sem lengst eru á veg komin í mannúðlegum stjórnarháttum með löggjafarstefnu sem tekur mið af öðru fremur en þeim meginviðhorfum sem búa að baki fyrirmælum um starfsöryggi dómara. 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.