Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Side 61

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Side 61
niðurstöður, sem byggjast á beinum misskilningi um efni lagareglna. Ég geri engan ágreining um dóma, þar sem valin hefur verið ein af tveimur eða fleiri lögfræðilega tækum lausnum, jafnvel þó að mér sjálfum finnist að önnur hefði átt að verða ofaná. Málið snýst um niðurstöður, sem ekki eru tækar lögfræði- lega. Um slíka dóma gæti ég nefnt mörg dæmi en læt hjá líða að þessu sinni. Aðalatriðið í þeim umræðum, sem hér eiga sér stað, er að gagnrýni á störf dómstólanna verður aldrei svarað með því að krefjast þess, að gagnrýnendur þegi. Sem betur fer. 139

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.