Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Side 66
bjargað lögfræðingum hin síðari ár, en þetta hefur Jóhann gert, að ég held, að eigin frumkvæði og í sjálfboðavinnu. Jafnframt ætti að vísa í nýjustu dóma, t.d. mætti miða við dóma síðustu 10 ára og auka svo við eftir því sem tímar líða. Aftur á móti tel ég óráðlegt að keppa að útgáfu sem kemst í samjöfnuð við Karnovs-lovsamling. Raunhæft sýnist mér þó að útgáfustofnun þessi byggði upp tölvubanka þar sem á nokkrum árum væri safnað heimildum um lög og rétt og lögfræðingar og almenningur gætu fengið þar upplýsingar gegn hæfilegu gjaldi. 144

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.