Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Síða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Síða 69
fræðilegan fyrirlestur. Þessari hugmynd er varpað fram til nýrrar stjórnar, til nánari úrvinnslu. II. JÓLATRÉSSKEMMTUN Sú nýbreytni frá síðasta ári að halda jólatréskemmtun fyrir börn og barnabörn félagsmanna í samvinnu við Lögmannafélag íslands var endurtekin hinn 28. desember í Átthagasal Hótel Sögu. III. TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA Útgáfa tímaritsins hefur gengið mjög vel undir ritstjórn þeirra Friðgeirs Björnssonar yfirborgardómara og Steingríms Gauts Kristjánssonar borgardóm- ara. Stjórnin þakkar þeim góð störf og væntir þess að fá að njóta starfa þeirra áfram. Erla S. Árnadóttir hefur annast framkvæmdastjórn tímaritsins af hálfu stjórnarinnar og unnið þar mikið og gott starf. Fjárhagur tímaritsins hefur batnað svo að tekin var upp sú nýbreyni að ráði ritstjóranna að greiða ritlaun fyrir greinar. Ákveðið var að miða upphaf greiðslu við árgang 1990. Er þar ekki um stóra fjárhæð að ræða, en hún gerir það þó að verkum að þeir sem leggja á sig vinnu við að skrifa í ritið þurfa ekki á sama tíma að leggja út fyrir áskriftinni. IV. STJÓRNARFUNDIR Stjórnarfundir voru alls 15. Mikið starf var unnið að auki á milli funda vegna þeirra margvíslegu verkefna, sem leysa þarf. Þegar hefur verið getið um hið mikla starf Erlu S. Árnadóttur við málefni tímaritsins. Dögg Pálsdóttir gjaldkeri félagsins sá um fjármál og hafði umsjón með færslu bókhalds, sem framkvæmda- stjóri tók nú að sér. Ingvar J. Rögnvaldsson ritari sá um ritstörfin og Skúli Guðmundsson varaformaður stjórnaði nefnd þeirri er sá um undirbúning málþings. Þau Dögg og Skúli unnu auk þess mikið starf í ritnefnd Lögfræðinga- tals, sem getið er hér að neðan. V. FRAMKVÆMDASTJÓRASKIPTI Hilmar Vilhjálmsson framkvæmdastjóri tók við nýju fullu starfi á árinu, og baðst því lausnar frá störfum vegna mikilla anna. Hann lauk sínum störfum í þágu félagsins, sem voru umfangsmikil, þar sem hann tók að sér færslu bókhalds félagsins auk bókhalds tímaritsins og þeirra starfa sem hann hafði áður haft. Stjórnin þakkar honum vel unnin störf og óskar honum góðs gengis í nýjum störfum. Lögmannafélag íslands hefur látið félaginu í té endurgjaldslaust skrifstofuað- stöðu í húsi sínu að Álftamýri 9. Breyting varð á þeirri aðstöðu á árinu, þegar lögmannafélagið þurfti á húsnæðinu að halda vegna ritarastarfa. Stjórn lög- 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.