Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Page 73

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Page 73
skrifstofustjóri. Meðstjórnendur Dögg Pálsdóttir deildarstjóri, Ingvar J. Rögn- valdsson, skrifstofustjóri, Ásdís J. Rafnarhdl., SigurðurH. Guðjónsson, hrl. og Valtýr Sigurðsson borgarfógeti. Varastjórn Arnljótur Björnsson prófessor, Eiríkur Tómasson hrl., Hallvarð- ur Einvarðsson ríkissaksóknari, Hrafn Bragason hæstaréttardómari, Jón Stein- ar Gunnlaugsson hrl., Stefán M. Stefánsson prófessor og Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Endurskoðendur voru kjörnir Guðmundur Skaftason frv. hæstaréttardómari og Helgi V. Jónsson hrl. Til vara voru kjörnir Friðgeir Björnsson yfirborgardómari og Sigurður Baldursson, hrl. Formaður félagsins tók síðan til máls og þakkaði traustið og hét því að beita sér fyrir áframhaldandi blómlegu starfi. Erlu S. Árnadóttur hdl. fráfarandi framkvæmdastjóra Tímarits lögfræðinga, sem hafði beðist undan endurkjöri færði formaðurinn sérstakar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og bauð Ásdísi J. Rafnar, sem tekur við framkvæmdastjórastarfinu, velkomna til starfa. Fundi var slitið kl. 18.20. Svo samandregið og endursagt. Ingvar J. Rögnvaldsson fundarritari 151

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.