Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 67
Á VÍÐ OG DREIF AÐALFUNDUR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 1993 Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands var haldinn í stofu 102 í Lögbergi fimmtudaginn 28. október 1993 og hófst hann kl. 20.30. Á dagskránni voru venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum lágu frammi: skýrsla stjómar, reikningar félagsins og reikningar Tímarits lögfræðinga. Fundarstjóri var kosinn Þórunn Guðmundsdóttir hrl. en fundarritari Ingvar J. Rögnvaldsson skrifstofustjóri. Formaður félagsins Gunnlaugur Claessen ríkislögmaður flutti síðan skýrslu fráfarandi stjómar og vísast til efnis hennar á öðrum stað hér í tímaritinu. Rétt er þó að drepa á nokkur atriði í skýrslunni s.s. þá áherslubreytingu að leitað var í ríkara mæli til lögfræðinga utan hinna hefðbundnu lögfræðistarfa um framsögu á fundum félagsins. Málþingið sl. liaust var hið næst fjölmennasta í sögu félagsins. Fundarefni var hagnýtt og framsöguerindi góð og þátttakendur 196. Fundargestir á fund- um félagsins voru alls 629, sem verður að teljast allgott og sýnir að áhugi er sannarlega fyrir hendi. Útgáfa Tímarits lögfræðinga hefur verið með hefðbundnum hætti og þakkaði formaður ritstjórum þeim Friðgeiri Björnssyni dómstjóra og Steingrími Gauti Kristjánssyni héraðsdómara fyrir vel unnin störf. Formaður vék að útgáfu Lögfræðingatalsins og kvað það gleðiefni að þessu mikla átaki væri lokið, en hér hafi Grettistaki verið lyft. Færði hann ritstjóra Gunnlaugi Haraldssyni og ritnefndarmönnum þeim Garðari Gíslasyni hæsta- réttardómara, Dögg Pálsdóttur skrifstofustjóra og Skúla Guðmundssyni skrif- stofustjóra bestu þakkir. BHMR var getið og endaloka þeirra samtaka. Formaður kvað Lögfræðingafélagið hafa nú beint sjónum sínum í rrkara mæli að samstarfi við samtök lögfræðinga á hinum Norðurlöndunum. Árs- fundur samtakanna hafi t.a.m. verið haldinn hér á landi í sumar. Framkvæmda- stjóri félagsins hafi aðstoðað við undirbúning og setið fundinn ásamt tveimur stjórnarmönnum. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.