Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Page 6

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Page 6
þarf að reka mál, sem annars kynnu, a.m.k. að einhverju leyti, að hafa verið rekin fyrir íslenskum dómstólum, en ekki verður séð að það hafi neina verulega breytingu í för með sér á stöðu íslenska dómsvaldsins. Hin nýja tíð sem fyrr var minnst á virðist enn sem komið er ekki hafa veru- leg áhrif á stöðu dómsvaldsins í landinu, hvað sem síðar verður. Hitt er svo annað mál að hún kann að leiða til þess að skilningur og skýringar á rétt- arheimildum verði með eitthvað öðrum hætti en verið hefur auk þess sem þau þekkingarsvið, sem við bætast og nauðsynlegt er, bæði fyrir dómara og lög- menn að kunna skil á, verða æ fleiri. LMegt er að þetta sé sá aðalvandi sem nú blasir við dómurum og lögmönnum. 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.