Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Síða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Síða 18
Þegar upp er staðið er því ljóst að allt tal norskra stjómvalda um að þau muni fyl&)a jafnfræðisreglunni í framkvæmd á vemdarsvæðinu er marklaust. Það sýnir sú staðreynd að á þessu ári ákvað norsk-rússneska fiskveiðinefndin að í hlut þriðju ríkja vegna þorskveiða, á Svalbarðasvæðinu kæmu 28.000 tonn eða um 4% heildarkvótans í Barentshafi. 96% kvótans var skipt milli Noregs og Rússlands! Þannig er nú jafnræði norskra stjómvalda í framkvæmd á Sval- barðasvæðinu. Við þetta má bæta að nú í haust tilkynntu norsk stjómvöld að þau myndu veita Evrópubandalagsríkjunum, Grænlandi, Færeyjum og Póllandi veiðiheimildir í Barentshafi. Aðeins ein fiskveiðiþjóð við Norður -Atlantshaf var þar skilin eftir án kvóta, ísland. Þessi ákvörðun Norðmanna er athyglisverð í ljósi þess að þeir hafa jafnan rökstutt beiðnir um kvóta á þann hátt að veiðireynsla, sem er annað orð yfir sögulegan rétt, verði að liggja þar að baki. Þegar aflatölur em skoðaðar frá Fiskifélagi Islands kemur nefnilega í ljós að Islendingar hafa af og til stund- að veiðar í Barentshafi frá árinu 1930 og var heildarafli íslenskra skipa þar um 160.000 tonn þar til veiðar hófust aftur í fyrra. 10. DÓMUR í HAAG Ég hefi hér lýst í stórum dráttum réttarstöðunni á Barentshafi eins og hún horfir við í dag. Eitt mikilsvert atriði hefur þó ekki verið hér rætt. Það er sú spurning hvemig deila Norðmanna og Islendinga um veiðiréttindi þar verði leyst. Við þeirri spumingu er ekki til neitt einfalt svar. En þó er ljóst að fyrst og fremst eru þar tvær leiðir sem þar koma til greina. Sú fyrri er samningaleiðin. Hana er nú verið að reyna til þrautar. Því miður er ekki ástæða til bjartsýni um að hún leiði til skjótrar niðurstöðu. Sú síðari er að skjóta deilunni til Alþjóðadómstólsins í Haag. Miðað við þann veika réttargrundvöll sem sjálftaka Norðmanna á Svalbarðasvæðinu hvílir á gæti það reynst skynsamlegasta leiðin. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.