Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Qupperneq 48
almennar reglur. Þá er það ennfremur skilyrði að EFTA-dómstóllinn hafi ekki veitt gjafsókn í málinu. Akvæði um gjafsókn vegna reksturs máls fyrir EFTA- dómstólnum er að finna í 72., sbr. og lokaákvæði 97. gr. starfsreglnanna. í 2. mgr. 4. gr. laga nr. 21/1994 kemur fram að sé gjafsókn veitt samkvæmt 1. mgr. sömu greinar eigi gjafsóknarhafi rétt á að fá útlagðan kostnað af rekstri málsins fyrir EFTA-dómstólnum endurgreiddan þótt því sé ekki lokið fyrir dómstólnum hér á landi. Þetta gildir þó ekki um þóknun umboðsmanns hans fyrir flutning málsins fyrir EFTA-dómstólnum, en fjárhæð hennar ber að ákveða í dómi í aðalmálinu eftir almennum reglum. Ef gagnaðili verður dæmdur til að greiða gjafsóknarhafa málskostnað í aðalmálinu er dómara heimilt við ákvörðun máls- kostnaðar að horfa framhjá kostnaði gjafsóknarhafans af öflun álits EFTA-dóm- stólsins, þannig að hann falli á ríkissjóð. 6. LOKAORÐ Akvæði 177. gr. Rómarsáttmálans um forúrskurði hefur reynst afar mikilvægt úrræði við framkvæmd EB-réttarins innan aðildarríkjanna. Forúrskurðarmál eru jafnan stór hluti af þeim málum sem rekin eru fyrir EB-dómstólnum hverju sinni. Með þessu úrræði hefur í ríkum mæli verið stuðlað að samræmdri beit- ingu og túlkun ESB-réttarins innan aðildarríkja Evrópusambandsins. Tilgangur ákvæðis 34. gr. ESE-samningsins er hinn sami. Samræmd túlkun og beiting EES-reglna er að sjálfsögðu meginforsenda þess að markmið samningsins um myndun öflugs og einsleits Evrópsks efnahagssvæðis, er grundvallist á sam- eiginlegum reglum og sömu samkeppnisskilyrðum, náist. Þótt 34. gr. ESE- samningsins feli aðeins í sér heimild til að leita álits EFTA-dómstólsins, sem auk þess er ekki bindandi, er ástæða til að ætla að þetta úrræði geti á sama hátt reynst mikilvægt til að ná fram samræmdri beitingu og túlkun EES-réttarins í aðildarríkjunum. Urræðið getur í reynd komið á samvinnu milli EFTA-dóm- stólsins og dómstóla aðildarríkja, sem miðar að því að framangreindu markmiði verði náð. Alveg sérstaka þýðingu hlýtur úrrræðið að hafa á meðan dómarar og lögmenn í einstökum ríkjum eru að tileinka sér og ná tökum á því réttarsviði sem EES-rétturinn er. Raunveruleg þýðing úrræðisins í framtíðinni veltur fyrst og fremst á afstöðu dómara í aðildarríkjum til þess. Þar sem aðeins er um heim- ild að ræða til að leita álits en ekki skyldu, skiptir máli að dómarar og lögmenn þekki úrræðið og séu jákvæðir gagnvart því að notfæra sér það til að létta sér störfin og til að stuðla að því eftir mætti að túlkun EES-réttar sé í samræmi við það sem gerist í öðrum ríkjum á EES-svæðinu. RITASKRÁ: Alþingistíðindi Claus Gulman og Karsten Hagel Sprensen: EF-ret. 2. útg. Khöfn 1993. Dómur EFTA-dómstólsins í máli nr. E-l/94 frá 16. desember 1994. European Court Reports (ECR). 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.