Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 72

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 72
Veiðar á fjarlægum miðum. Fluttur 22. september 1994 á fundi Sjávarútvegs- nefndar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll við Háaleitisbraut. Svalbarðamálið. Fluttur 13. október 1992 á fræðafundi Orators, félags laga- nema, í Lögbergi. Þróun hafréttar utan 200 sjómflna efnahagslögsögu. Fluttur 17. október 1994 á aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna að Hótel Sögu. Réttarstaðan á Barentshafi. Fluttur 26. október 1994 á aðalfundi Lögfræð- ingafélags Islands í Lögbergi. Ritstjórn: I aðalritstjóm Nordic Joumal of Intemational Law. I ritstjóm Introduction to Icelandic Law, rits í undirbúningi ásamt Davíð Þór Björgvinssyni. Rannsóknir: Unnið var að endurskoðun fyrra hluta bókarinnar Stjómskipun íslands sem út kom í desember 1994. Jafnffamt var unnið að rannsóknum á alþjóðlegum haifétti og undirbúningi útgáfu rits um það efni. Þá var einnig unnið að rannsóknum á svið alþjóðlegra umhverfísmála, einkum alþjóðasamninga sem snerta ísland. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Afbrot og refsiábyrgð, 1. hluti. Rv. 1994, 119 bls. Fjölrit. Afbrot og refsiábyrgð, 2. hluti. Rv. 1994, 66 bls. Fjölrit. Strafbegrebet i forhold til straffens málsætning og retfærdiggprelse. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. Kriminalpolitiska studier tillágnade Alvar Nelson. 81 (1994), bls. 88-98. Kennsluefni í refsirétti. Samantekt fyrir vormisseri 1995. Rv. 1994, 77 bls. Fjölrit (J.Þ. annaðist útgáfu ritsins og endurskoðun á eigin ritverkum og á texta eftir Stephan Hurwitz). Fmmvörp til laga um nýja 262. gr. hegningarlaga, um breyting á refsiákvæðum nokkurra skattalaga, um breyting á lögum um bókhald og lögum um ársreikninga. Tvö síðustu fmmvörpin samdi undirritaður ásamt Skúla E. Þórðarsyni. Ritstjórn: I ritstjóm Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjóm Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Vann allt árið að hinni nýju bók, Afbrot og refsiábyrgð. í fyrstu lotu kemur ritið út í 3 fjölrituðum hlutum, alls um 360 bls. Fyrsti hlutinn kom út í október- byijun sl. Annar hlutinn kom út í febr. (ársettur 1994) og kemur síðan út aukinn 176

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.