Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Síða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Síða 72
Veiðar á fjarlægum miðum. Fluttur 22. september 1994 á fundi Sjávarútvegs- nefndar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll við Háaleitisbraut. Svalbarðamálið. Fluttur 13. október 1992 á fræðafundi Orators, félags laga- nema, í Lögbergi. Þróun hafréttar utan 200 sjómflna efnahagslögsögu. Fluttur 17. október 1994 á aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna að Hótel Sögu. Réttarstaðan á Barentshafi. Fluttur 26. október 1994 á aðalfundi Lögfræð- ingafélags Islands í Lögbergi. Ritstjórn: I aðalritstjóm Nordic Joumal of Intemational Law. I ritstjóm Introduction to Icelandic Law, rits í undirbúningi ásamt Davíð Þór Björgvinssyni. Rannsóknir: Unnið var að endurskoðun fyrra hluta bókarinnar Stjómskipun íslands sem út kom í desember 1994. Jafnffamt var unnið að rannsóknum á alþjóðlegum haifétti og undirbúningi útgáfu rits um það efni. Þá var einnig unnið að rannsóknum á svið alþjóðlegra umhverfísmála, einkum alþjóðasamninga sem snerta ísland. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Afbrot og refsiábyrgð, 1. hluti. Rv. 1994, 119 bls. Fjölrit. Afbrot og refsiábyrgð, 2. hluti. Rv. 1994, 66 bls. Fjölrit. Strafbegrebet i forhold til straffens málsætning og retfærdiggprelse. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. Kriminalpolitiska studier tillágnade Alvar Nelson. 81 (1994), bls. 88-98. Kennsluefni í refsirétti. Samantekt fyrir vormisseri 1995. Rv. 1994, 77 bls. Fjölrit (J.Þ. annaðist útgáfu ritsins og endurskoðun á eigin ritverkum og á texta eftir Stephan Hurwitz). Fmmvörp til laga um nýja 262. gr. hegningarlaga, um breyting á refsiákvæðum nokkurra skattalaga, um breyting á lögum um bókhald og lögum um ársreikninga. Tvö síðustu fmmvörpin samdi undirritaður ásamt Skúla E. Þórðarsyni. Ritstjórn: I ritstjóm Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjóm Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Vann allt árið að hinni nýju bók, Afbrot og refsiábyrgð. í fyrstu lotu kemur ritið út í 3 fjölrituðum hlutum, alls um 360 bls. Fyrsti hlutinn kom út í október- byijun sl. Annar hlutinn kom út í febr. (ársettur 1994) og kemur síðan út aukinn 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.