Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Blaðsíða 76
Fjölmörg ávörp og erindi flutt við margvísleg tækifæri á vettvangi
Ferðafélags íslands á umræddu tímabili. Sum þeirra eru birt í ritinu „Avörp og
greinar af vettvangi Ferðafélagsins“, sem nefnt er hér að framan.
Ragnheiður Bragadóttir
Ritstörf:
Fiugtakið umhverfisbrot og ákvæði almennra hegningarlaga er lýsa slíkum
brotum. Úlfljótur. Afmælisrit - 50 ára -. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997),
bls. 217-239.
Ritdómur í Nordisk tidsskrift for kriminalvidenskab 83 (3:1996) um bókina
Rape Law Reform. A Grass Roots Revolution and Its Impact eftir Cassia Spohn
og Julie Horney.
Fyrirlestrar:
„Umhverfismál af sjónarhóli refsiréttar“. Fluttur 14. nóvember 1996 á
námskeiði urn umhverfismál á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla
Islands.
Rannsóknir:
Unnið að rannsóknum á réttarreglum, sem veita umhverfinu refsivernd.
Sigurður Líndal
Ritstörf:
Inngangur að lögfræði. Þjóðréttarreglur III. Löggjöf Evrópska efnahags-
svæðisins. Breytt frá fyrri útgáfu. Nóvember 1966, 66 bls. (Fjölrit).
Orðræða um lögfræði. Úlfljótur, tímarit laganema 48 (1995), bls. 425-440.
(Viðtal Kristrúnar Heimisdóttur við Sigurð Líndal; birtist 1996)
Den islandske fristat og den nordiske rettsarv. Nordisk lagstiftningsarbete i
den nya Europa. Red. Ulf Bemitz och Ola Wiklund. Juridiska fakulteten i
Stockholm, Skriftserien nr. 48. Juristförlaget Stockholm 1996, bls. 165-173.
Um þekkingu íslendinga á rómverskum og kanónískum rétti frá 12. öld til
miðrar 16. aldar. Úlfljótur. Afmælisrit - 50 ára Úlfljótur, tímarit laganema 50
(1997), bls. 241-275.
Óháðir flokksframbjóðendur. Dagblaðið-Vísir (85) 31. janúar 1996.
Eignarréttur eða fullveldisréttur. Dagblaðið-Vísir (87) 17. febrúar 1997.
Atvinnuréttindi eru eignarréttindi. Dagblaðið-Vísir (87) 19. febrúar 1997.
Ókeypis atvinnuréttindi. Dagblaðið-Vísir (87) 24. febrúar 1997.
132