Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Blaðsíða 56
stjórnmála- eða annarra skoðana, þjóðernis eða þjóðfélagsstöðu, sambands við þjóð- ernisminnihluta, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.48 Það er enginn vafi á því að 14. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, innan síns takmarkaða gildissviðs, felur í sér efnislegan rétt til þess að þurfa ekki að sæta mismunun þar sem hann bannar slíka meðferð.49 14. gr. mannréttindasáttmálans er ekki eingöngu formleg regla sem varðar meðferð ríkisvalds eða beitingu laga hvert sem efnislegt inntak laganna eða aðgerða ríkisins nú er, heldur varðar hún efnislegt innihald laga og meðferð ríkisvaldsins.50 26. gr. Alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi er svohljóð- andi: Allir eru jafnir fyrir lögunum og eiga rétt á sömu lagavernd án nokkurrar mis- mununar. Lögin skulu því í þessu skyni banna hvers konar mismunun og ábyrgjast öllum mönnum jafna og raunhæfa vernd gegn mismunun svo sem vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúarbragða, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, þjóðernisuppruna eða félagslegs uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.51 Samkvæmt alþjóðasamningnum er hugtakið „allir eru jafnir fyrir lögunum“ aðallega formlegt hugtak sem Ijallar um beitingu laganna, þ.e. það felur aðeins í sér beitingu laganna í réttarframkvæmd með sama hætti gagnvart öllum þeim sem lögin fjalla um samkvæmt efni sínu.52 Hinsvegar er hugtakinu „sömu laga- vernd“ samkvæmt alþjóðasamningnum beint gagnvart ríkisvaldinu, einkum löggjafanum og efni laganna en einnig dómsvaldi og framkvæmdavaldi, og 48 Mannréttindasáttmáli Evrópu, 14. gr., sjá Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar: Reykja- vík 1992, bls. 18. 49 Hugtakið „mismunun" er hér notað í sömu merkingu og hugtakið „manngreinarálit" í þýðingu Mannréttindasáttnrála Evrópu. Sjá neðanmálsgrein 41. 50 Hið efnislega innihald 14. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu sem draga má frá dóma- framkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu er eftirfarandi í einfaldaðri mynd: Rfkið má ekki beita mismunandi meðferð um sambærileg mál nema fyrir því sé hlutlæg og sanngjörn réttlæting og að sú aðferð sem notuð er sé í samræmi við það markmið sem sóst er eftir. Sjá P. van Dijk og G.J.H. van Hoof: Theory and Practice of the European Convention on Human Rights, 2. ed., Deventer, 1990, bls. 539. 51 Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, 26. gr., sjá Alþjóðlegir mann- réttindasáttmálar: Reykjavík 1992, bls. 81. 52 Sjá Manfred Nowak: U.N. Covenant on Civil and Political Rights CCPR Conmientary, N.P. Engel Publisher, Kiel, 1993, bls. 466. Sjá einnig E. W. Vierdag: The Concept of Discrimination in International Law with special reference to hunian rights, Haag, 1973, bls. 16-17 þar sem höfundur fjallar um hugtakið „allir skulu vera jafnir fyrir lögum“ eða „equality before the law“. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.