Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Blaðsíða 61
7. HVAÐ FELUR BANN VIÐ MISMUNUN í SÉR? Eg hef takmarkað umfjöllun mína hér við spurninguna um gildissvið og eðli hinnar almennu jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. I samræmi við það hefur ekki verið fjallað um þá mikilvægu spumingu hvað rétturinn til að þurfa ekki að sæta mismunun felur raunverulega í sér, eða með öðmm orðum hvað hugtakið mismunun feli í sér í skilningi 65. gr. stjórnarskrárinnar. Vísbendingar um svarið við þeirri spurningu eiga væntanlega eftir að koma í ljós í þeim dóms- málum sem samkvæmt því sem hér hefur verið sagt eru hugsanleg á grundvelli 65. gr. stjórnarskrárinnar. HEIMILDASKRÁ Alf Ross: Oni ret og retfærdighed, Nyt Nordisk Forlag - Arnold Busck, Kaupmannahöfn, 1953. Alþingistíðindi, B-deild, 118. löggjafarþing (1994-95). Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar, Málflutningsskrifstofa Ragnar Aðal- steinsson ofl., Reykjavík, 1992. Alþýðusamband Islands: Bréf til Alþingis, dagsett í Reykjavík 25. janúar 1995, óútgefið, fáanlegt hjá nefndadeild Alþingis. Amnesty International, Islandsdeild: Umsögn Islandsdeildar Amnesty International um frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnar- skrá lýðveldisins Islands, nr. 33/1944, með síðari breytingum, dagsett í janúar 1995, óútgefin, fáanleg hjá nefndadeild Alþingis. Arnmundur Backman, Atli Gíslason, Bryndís Hlöðversdóttir og Lára V. Júlíus- dóttir: Athugasemdir vegna frumvarps til laga um breyting á stjórnar- skrá lýðveldisins Islands, dagsettar í Reykjavík 20. janúar 1995, óútgefnar, fáanlegar hjá nefndadeild Alþingis. Ármann Snævarr: Almenn lögfræði, Bókaútgáfa Orators, Reykjavík, 1988. Bandalag háskólamanna-BHMR: Umsögn um frumvarp til stjórnskipunar- laga, dagsett í Reykjavík 23. janúar 1995, óútgefin, fáanleg hjá nefndadeild Alþingis. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: Athugasemdir við frumvarp til breyt- inga á stjórnarskránni, dagsettar í Reykjavík 2. febrúar 1995, óútgefnar, fáanlegar hjá nefndadeild Alþingis. Barnaheill: Athugasemdir við frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breyt- ingu á stjórnarskrá Islands nr. 33/1944, dagsettar í Reykjavík 23. janúar 1995, óútgefnar, fáanlegar hjá nefndadeild Alþingis. Carl Aage Nprgaard: Bemærkninger om domstolenes stilling til en ligheds- grundsætning i dansk forvaltningsret, Juristen, Kaupmannahöfn, 1965. D. J. Harris, M O’Boyle og C. Warbrick: Law of the European Convention on Human Rights, Butterworths, London, 1995. Dómasafn Hæstaréttar Islands, 1986, bls. 706. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.