Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 61

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 61
7. HVAÐ FELUR BANN VIÐ MISMUNUN í SÉR? Eg hef takmarkað umfjöllun mína hér við spurninguna um gildissvið og eðli hinnar almennu jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. I samræmi við það hefur ekki verið fjallað um þá mikilvægu spumingu hvað rétturinn til að þurfa ekki að sæta mismunun felur raunverulega í sér, eða með öðmm orðum hvað hugtakið mismunun feli í sér í skilningi 65. gr. stjórnarskrárinnar. Vísbendingar um svarið við þeirri spurningu eiga væntanlega eftir að koma í ljós í þeim dóms- málum sem samkvæmt því sem hér hefur verið sagt eru hugsanleg á grundvelli 65. gr. stjórnarskrárinnar. HEIMILDASKRÁ Alf Ross: Oni ret og retfærdighed, Nyt Nordisk Forlag - Arnold Busck, Kaupmannahöfn, 1953. Alþingistíðindi, B-deild, 118. löggjafarþing (1994-95). Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar, Málflutningsskrifstofa Ragnar Aðal- steinsson ofl., Reykjavík, 1992. Alþýðusamband Islands: Bréf til Alþingis, dagsett í Reykjavík 25. janúar 1995, óútgefið, fáanlegt hjá nefndadeild Alþingis. Amnesty International, Islandsdeild: Umsögn Islandsdeildar Amnesty International um frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnar- skrá lýðveldisins Islands, nr. 33/1944, með síðari breytingum, dagsett í janúar 1995, óútgefin, fáanleg hjá nefndadeild Alþingis. Arnmundur Backman, Atli Gíslason, Bryndís Hlöðversdóttir og Lára V. Júlíus- dóttir: Athugasemdir vegna frumvarps til laga um breyting á stjórnar- skrá lýðveldisins Islands, dagsettar í Reykjavík 20. janúar 1995, óútgefnar, fáanlegar hjá nefndadeild Alþingis. Ármann Snævarr: Almenn lögfræði, Bókaútgáfa Orators, Reykjavík, 1988. Bandalag háskólamanna-BHMR: Umsögn um frumvarp til stjórnskipunar- laga, dagsett í Reykjavík 23. janúar 1995, óútgefin, fáanleg hjá nefndadeild Alþingis. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: Athugasemdir við frumvarp til breyt- inga á stjórnarskránni, dagsettar í Reykjavík 2. febrúar 1995, óútgefnar, fáanlegar hjá nefndadeild Alþingis. Barnaheill: Athugasemdir við frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breyt- ingu á stjórnarskrá Islands nr. 33/1944, dagsettar í Reykjavík 23. janúar 1995, óútgefnar, fáanlegar hjá nefndadeild Alþingis. Carl Aage Nprgaard: Bemærkninger om domstolenes stilling til en ligheds- grundsætning i dansk forvaltningsret, Juristen, Kaupmannahöfn, 1965. D. J. Harris, M O’Boyle og C. Warbrick: Law of the European Convention on Human Rights, Butterworths, London, 1995. Dómasafn Hæstaréttar Islands, 1986, bls. 706. 117

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.