Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Síða 7
7.7 Nágrannalönd 7.8 Alyktanir - niðurstöður 7.9 Miskatafla örorkunefndar 8. MAT ÖRORKUNEFNDAR Á MISKA 9. MAT ÖRORKUNEFNDAR Á VARANLEGRI ÖRORKU 10. FRAMKVÆMD 10. GR. OG AFLEIÐINGAR HENNAR 11. ALMENNT UM LÖGIN OG FRAMKVÆMD ÞEIRRA 11.1 Inngangur 11.2 Nauðsynlegar úrbætur á skaðabótalögum 11.3 Endurupptaka eldri mála 11.4 Skaðabótalög og ákvæði stjórnarskrár 12. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Umfjöllun þessi um skaðabótalög nr. 50/1993 skiptist í þrjá þætti. í hinum fyrsta (kaflar 1-6) er fjallað um aðdragandann að setningu laganna, frumvörpin tvö sem lögð voru fram, hvort á sínu löggjafarþingi, umsagnir um þau og með- ferð þeirra á Alþingi. I öðrum þætti (kaflar 7-10) er fjallað um skipan og hlutverk örorkunefndar sem starfar samkvæmt 10. gr. laganna og þess freistað að leggja mat á störf nefndarinnar. I þriðja þætti (kafli 11) er svo fjallað um hvernig til hefur tekist með fram- kvæmd laganna hvort rétt sé að gera einhverjar breytingar á skaðabótalögum og þá hverjar. 2. RÉTTARÁSTAND FYRIR 1. JÚLÍ 1993 Eldri réttarreglur um ákvörðun skaðabóta fyrir líkamstjón á íslandi mótuðust af dómvenju á nokkrum áratugum og hafa reyndar enn verið í mótun eftir að skaðabótalög voru sett. Dæmi um það eru H 1995 937, Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. gegn Björgvin Richter og H 1997 683, Guðrún Eiríksdóttir gegn ís- lenska ríkinu. Við ákvörðun skaðabóta var mat sérfróðs læknis á varanlegri örorku hins slasaða lagt til grundvallar og reynt að áætla framtíðartekjutap hans sem ein- staklings. Markmiðið var, eins og ávallt í skaðabótarétti, að bæta fjártjón hins slasaða. Almenn sátt ríkti um þetta bótakerfi og dómsmál voru fátíð nema þegar deilt var um bótagrundvöll eða sakarskiptingu. Dómsmál þurfti og til þegar reynt var að bregðast við aðstæðum sem höfðu áhrif á fjárhæð bótanna svo sem vaxta- breytingum eða auknum kröfum um jafnrétti karla og kvenna. Einn af kostum þessa kerfis var sveigjanleikinn og Hæstiréttur hikaði ekki við að breyta fyrri 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.