Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 25
sem vefjarsköddun getur hugsanlega haft í för með sér. Sársaukaatferli er að lokum það atferli sem einstaklingurinn kemur sér upp með orðum eða gjörðum til að sýna umhverfinu að vefjarsköddun hefur átt sér stað. A síðu 4 skýrir læknirinn svo þennan mun á viðhorfum og matsaðferðum lækna. Fyrst ræðir hann um hlutlægt mat á örorku sem hann nefnir svo. Síðan segir: Allt öðru máli gildir þegar um huglægar ástæður örorkunnar er að ræða, þ.e. þegar sársauki eða eigið mat hins slasaða er lagt til grundvallar um mat á óvinnufærni. Hér á Islandi er ekki með skipulögðum hætti prófað í hvaða mæli slík örorka er til staðar heldur virðist hér sem eingöngu sé um huglægt mat viðkomandi læknis að ræða. í langflestum tilfellum er hér um minni háttar líkamlega sköddun að ræða, sköddun sem ekki veldur sýnilegu lýti eða í fljótu bragði mælanlegri fæmiskerðingu, ekki heldur er þá um að ræða skaddanir sem sýnt hefur verið fram á með t.d. röntgenrann- sóknum eða öðrum þeim tæknivæddu skoðunarmöguleikum sem læknisfræðin býður upp á í dag. Og neðst á sömu síðu segir: Vinnufæmi, og þar með örorka eins og það hugtak hefur verið notað hér á fslandi, byggir á tilfinningu öðru fremur í þessum tilvikum, kannske má segja að um sé að ræða hugarástand. Gagnrýni sem beint er að öðrum læknum er samkvæmt þessu sú, að þeir byggi mat sitt á upplýsingum hins slasaða um sársauka (verki) og hvaða hreyf- ingar hann geti gert og hverjar ekki, auk hlutlægra atriða, en ekki eingöngu á þeim hlutlæpu. Magnús Olason læknir var einn þeirra lækna sem vátryggingafélögin stungu upg á sem matsmanni í málaferlum vegna verklagsreglnanna. I matsgerð lýsir hann skoðunum sínum á hálshnykksáverka og bakmeiðslum ungrar stúlku þannig: „Matsþoli hefur í slysinu í mars 1991 hlotið nokkum hnykkáverka á háls og bak. Hún hefur þó ekki orðið fyrir neinum dýpri áverka og rannsóknir hafa ekki leitt í ljós nein áverkamerki á hálshryggsúlu. Hér er fyrst og fremst um huglæg einkenni (verki) að ræða“. Brynjólfur Mogensen hefur sett fram líkar skoðanir í læknisvottorðum og hefur ásamt Gísla Einarssyni staðfest í bréfi til dómsmálaráðherra 13. ágúst 1993 að um sé að ræða „hugsanlegan málefnalegan ágreining við umfjöllun örorku“. Bréf þetta rituðu læknarnir eftir að athygli dómsmálaráðherra var vakin á störfum þeirra fyrir vátryggingafélögin og skoðunum þeim sem Gísli Einarsson setti fram í fyrrnefndri grein. Skoðanir Magnúsar Páls Albertssonar á þessum málum hef ég ekki séð á prenti en af mötum hans í örorkunefnd má ráða að hann sé sammála öðrum nefndarmönnum. 193
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.