Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Síða 27
Gagnrýni mín beinist ekki að persónum læknanna, skoðunum þeirra, álykt- unum eða örorkumötum þótt þeir Brynjólfur og Gísli hafi kosið að skilja hana svo, samanber fyrrnefnt bréf til dómsmálaráðherra. Gagnrýnin beinist að ís- lenskum stjómvöldum, þeim sem völdu nákvæmlega þessa menn með þessar skoðanir úr þeim stóra hópi íslenskra lækna sem hæfir eru til setu í örorkunefnd eins og umboðsmaður gat um í áliti sínu. Hver valdi þessa skoðanabræður í örorkunefnd? Valið sýnir greinilega að ekki átti að vera rúm fyrir ólíkar skoðanir á því umdeilda verkefni sem nefnd- inni var ætlað, þ.e. að meta miska og örorku fólks og ákvarða því þannig skaða- bætur. Ábyrgðin er dómsmálaráðherra en dómsmálaráðherra Þorsteinn Pálsson hefur áreiðanlega ekki vitað mikið um skoðanir íslenskra lækna almennt eða þessara lækna sérstaklega á því hvernig meta skuli örorku fólks. Hverjir þekktu það best af öllu? Svarið er að sami aðili og óskaði eftir því að skaðabótalögin yrðu sett hafði í sinni þjónustu starfsmennina sem sömdu frumvarpið, svöruðu gagnrýni á það og skýrðu það út fyrir allsherjarnefnd Alþingis. Síðast en ekki síst, höfðu notað tvo læknanna sem trúnaðarlækna og bent á þann þriðja sem matsmann. Hér er átt við íslensku vátryggingafélögin og samband þeirra, Samband ís- lenskra tryggingafélaga. Nema þetta allt saman séu tilviljanir? 7.9 Miskatafla örorkunefndar Eitt af því sem örorkunefnd átti að gera samkvæmt skaðabótalögunum var að semja töflur um miskastig. íslensku skaðabótalögin eru þýðing á þeim dönsku og hlutar af miskatöflu dönsku stofnunarinnar, Arbejdsskadestyrelen, eru birtir á bls. 30-31 í frumvarpi til skaðabótalaga. Leitað var þangað um fyrirmynd að miskatöflu, fyrst fyrirliggjandi íslenskar töflur dugðu ekki. Örorkunefnd fór því til Danmerkur, kynnti sér starfsemina þar og samdi svo töflu um miskastig sem dagsett er 18.10.1994. í inngangi segir nefndin m.a. að hliðsjón hafi verið höfð af „sams konar töfl- urn sem notaðar eru í ýmsum öðrum löndum“. Kunnuglegar röksemdir. Ekkert er sagt hvaða lönd þetta eru, hvaðan þessar töflur koma, hver gerði þær og fyrir hvern. Þegar tafla örorkunefndar er borin saman við dönsku töfluna kemur í ljós, að íslenska taflan er að mestu eftirmynd þeirrar dönsku. Allt þar til kemur að kaflanum „Hryggsúla og mjaðmargrind“. Yerða þeir kaflar nú bomir saman. Tafla örorkunefndar um miskastig frá 1994 er í dálki Ö, en „Arbejdsskade- styrelsens mentabel frá 1985”er í dálki A. 195
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.