Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 31
ekki getur verið tilviljun háð. Skoðanir örorkunefndarmanna koma fram í nið- urstöðum nefndarinnar, tölumar sýna það. Þetta er einkum bagalegt fyrir þá einstaklinga, sem fá greiddar skaðabætur á gmndvelli miskastigs skv. 2. mgr. 8. gr. skaðabótalaga. Aðeins 19% þessara 359 einstaklinga ná 15% markinu sem var skilyrði fyrir greiðslu skaðabóta skv. 2. mgr. 8. gr. á þessum tíma, nú er þetta mark 10%. Samkvæmt mötum þeirra 6 til 7 lækna sem könnun S.I.T. byggði á hefði þessi tala væntanlega verið 51%. Kunna þessir einstaklingar og aðrir í sömu stöðu ekki að hafa réttmæta ástæðu til að ætla að svo geti verið að mál þeirra fái ekki sanngjarna meðferð í örorkunefnd? Það var ekki markmið skaðabótalaga að breyta læknisfræðilegu mati á ör- orku, færa það mat niður eða upp. A bls. 29-30 í greinargerð kemur þvert á móti skýrt fram í athugasemdum með 4. grein frumvarpsins að töflur og mat ör- orkunefndar er „hliðstætt því sem gerist í örorkutöflum, sem nú eru notaðar við örorkumat í skaðabótamálum og slysatryggingum“. Engu að síður hefur þetta mat greinilega breyst. Hvað veldur? 9. MÖT ÖRORKUNEFNDAR Á VARANLEGRI ÖRORKU Helsta yfirlýsta breyting skaðabótalaga frá fyrri rétti var að skaðabætur til einstaklinga fyrir lrkamstjón yrðu ákvarðaðar á grundvelli örorkumats sem tæki mið af lrklegu framtíðartekjutapi einstaklingsins. Þessari breytingu voru allir fylgjandi. Hvernig hefur til tekist? Samkvæmt fyrmefndri samantekt örorkunefndar mat nefndin varanlega örorku 279 einstaklinga. Af þeim var örorka 125 á bilinu 0-4%, 54 á bilinu 5- 9% og 48 á bilinu 10-14%. Samtals 227 af 279 eða 81% metinna slasaðra ein- staklinga hafði þannig tapað minna en 15% af vinnugetu sinni í slysinu að mati nefndarinnar. Nú er ekki auðvelt með samanburð því að „fjárhagslegt örorkumat“ hefur ekki verið framkvæmt á Islandi fyrr en með tilkomu skaðabótalaga. En í Dan- mörku hefur slíkt mat tíðkast frá 1984 þegar Danir settu lögin sem íslendingar tóku til fyrirmyndar. Samkvæmt upplýsingum margnefndrar danskrar stofnunar, Arbejdsskade- styrelsen, nemur varanleg örorka í hverju máli stofnunarinnar að meðaltali 32% árið 1995 og 30% árið 1996 og er þá átt við metna varanlega örorku vegna slysa. Málin voru 1316 árið 1995 og greiðsla fyrir varanlega örorku samtals dkr. 935 milljónir eða dkr. 710.486 að meðaltali í hverju máli árið 1995. Það eru u.þ.b. 7.500.000 íslenskar krónur að meðaltali í hverju máli. Árið 1996 nam greiðsla að meðaltali dkr. 556.000 í hverju máli. Það er ekki auðvelt að reikna út hver meðalörorkan er samkvæmt yfirliti örorkunefndar en með því að taka meðaltal úr hverjum flokki má reyna. Örorka 0-4% verður 2%, 5-9% verður 7% o.s.frv., margfalda svo með málafjöldanum í hverjum flokki, leggja niðurstöðurnar saman og deila í með fjölda metinna mála. Þá verður niðurstaðan þessi. 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.