Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 38
Ef tap mannsins sannanlega er 1.5 milljónir króna á ári í 8 ár, samtals 12 milljónir, en skaðabótalög segja það 6 milljónir, fara þá lögin ekki að höggva nærri 72. grein stjórnarskrár? 12. LOKAORÐ Þessi grein er tilraun til að fjalla um lög nr. 50/1993, aðdraganda þess að þau urðu til, efni laganna, framkvæmd þeirra og hugsanlegar breytingar á lögunum. Hún er hugsuð sem viðbót við þá vönduðu umfjöllun sem lögin hafa fengið í álitsgerðum og greinum þeirra Gests Jónssonar og Gunnlaugs Claessen, sem áður er vitnað til. Alþingismenn mættu draga nokkurn lærdóm af sögu þessara laga og búa til meginreglur sem fylgt yrði framvegis við undirbúning og setningu lagafrum- varpa. Með því móti má koma í veg fyrir óhöpp af því tagi sem fylgt hafa setningu skaðabótalaga. Þá er það von höfundar, að greinin megi hjálpa til þess að Alþingi breyti lög- unum þannig að slasað fólk geti treyst því að liggja ekki áfram óbætt hjá garði. HELSTU HEIMILDIR Arbejdsskadestyrelsen. Arsberetninger 1995 og 1996. Jens Mpller: Erstatningsansvarsloven m. kommentarer. 1996. Peter Lpdrup: Erstatningsret. 1995. Félagsmiðill íslenskra sjúkraþjálfara. 2. tbl. 1993. Frumvörp til skaðabótalaga 1991 og 1992. N.O.U. 1994:20 „Personskadeerstatning”. 1994. 206

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.