Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 67
4. LÖGMANNAFÉLAGIÐ SAMKVÆMT LÖGUM NR. 61/1942 Vegna skylduaðildar lögmanna að Lögmannfélagi Islands þarfnast skipan þess og starfsemi skoðunar. Ekki hefur verið eining um lögmæti skylduaðildar að félaginu samkvæmt lögum nr. 61/1942 um málflytjendur. Þá hefur því enn fremur verið haldið fram að jafnvel þótt skylduaðild lögmanna að félaginu brjóti ekki gegn neikvæðu félagafrelsi hljóti lögmælt hlutverk eða skylduaðild að setja félaginu ákveðnar skorður um starfsemi þess.19 Dómur Hæstaréttar í lögmannafélagsmálinu tók á síðamefnda álitamálinu. Aður en gerð verður grein fyrir málinu og þýðingu þess um skipan lögmannafélagsins er rétt að huga að skipan lögmannafélagsins samkvæmt lögum nr. 61/1942. 4.1 Lögmælt hlutverk og lögbundin tilvist Með lögum nr. 61/1942 um málflytjendur var lögmönnum gert skylt að hafa með sér félag. Lögin fólu félagi þeirra forsvar gagnvart dómurum og stjóm- völdum í málum er vörðuðu lögmenn og eftirlit með störfum þeirra auk úr- skurðarvalds um endurgjald fyrir málflutningsstörf og refsivald yfir félags- mönnum í formi sekta og áminninga, sbr. 1. mgr. 7. og 8. gr. laganna. Lög- mannafélagið sem málflutningsmenn stofnuðu að eigin fmmkvæði árið 1911 tók við þessu hlutverki og þar með varð sú breyting á stöðu félagsins að því varð ekki lengur slitið að fmmkvæði félagsmanna, tilvist þess var orðin lög- bundin. Allt til ársloka 1995 fólst dómsvald í úrskurðarvaldi stjórnar lög- mannafélagsins samkvæmt 8. gr. laga nr. 61/1942 en úrskurðir hennar sættu kæru til Hæstaréttar samkvæmt 4. mgr. ákvæðisins. Þetta ákvæði var fellt brott með lögum nr. 24/1995 um breytingu á lögum nr. 61/1942 sem tóku gildi 1. janúar1996. Með lögum nr. 61/1942 var lögmannafélaginu veitt opinbert vald og falið lögboðið hlutverk á sviði opinbers réttar auk þess sem gildi samþykkta varð háð staðfestingu dómsmálráðherra, sbr. 1. mgr. 7. gr. laganna. Lögmanna- félagið varð hluti af réttarkerfínu, því var falið að annast eftirlit með lögmönnum og veitt agavald yfír þeim og lögmönnum var gert að mynda eina heild um hagsmuni sína gagnvart stjórnvöldum og dómstólum. Við gildistöku laga nr. 61/1942 varð lögmannafélagið hluti af stjórnkerfí ríkisins og háð ríkisvaldinu um skipulag sitt og starfsemi og að því leyti hefur það vissulega borið einkenni opinberra samtaka með svipuðum hætti og belgíska læknareglan. 4.2 Skipan félagsins hefur verið í formi almenns félags Jafnvel þótt tilvist lögmannafélagsins hafi verið lögfest með lögum nr. 19 Sjá Jón Steinar Gunnlaugsson: „Nokkrar hugleiðingar um rétt manna til að standa utan fé- laga“. Afmælisrit Gauks Jörundssonar, Reykjavík, 1994, bls. 383-396, en þar fjallar hann m.a. um stöðu lögmannafélagsins, sbr. bls. 392-394. 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.