Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Qupperneq 36
Stóru keðjumar hafa í skjóli einokunar keyrt upp matarverð. Hreðjatak þeirra á markaðinum hefur kallað fáheyrða dýrtíð yfir neytendur. [...] Ef fortölur duga ekki til, herra forseti, þá er það skoðun okkar í Samfylkingunni að Samkeppnisstofnun eigi að fá í hendur þau tæki sem hún þarf til þess að skipa fyrir um breytingar, þar á meðal að skipta upp slíkum einokunarrisum, ef hún telur þess þörf til þess að vemda hagsmuni neytenda. Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, tók þátt í umræðunni. Hann sagði m.a.: Auðvitað á að fylgja því eftir að stórir aðilar séu ekki að misnota aðstöðu sína. Auð- vitað er 60% eignaraðild í matvælafyrirtækjum, verslunarfyrirtækjum í matvæla- iðnaði, allt of há hlutdeild.2 Auðvitað er það uggvænlegt og sérstaklega þegar menn hafa á tilfinningunni að menn beiti ekki því mikla valdi sem þeir hafa þar af skyn- semi. Auðvitað hlýtur að koma til greina af hálfu ríkisins og Alþingis að skipta upp slíkum eignum ef þær eru misnotaðar. Umræður þessar vöktu athygli, ekki síst þau orð sem höfð eru eftir forsætis- ráðherra. Hafa þau m.a. leitt til umræðu um skiptingu fyrirtækja með opinberu valdboði sem réttarúrræði.3 Það er einmitt sú umræða sem er tilefni þessarar greinar. I henni er leitað svara við þessum spumingum: 1. Hefur evrópskur samkeppnisréttur að geyma heimildir til gefa fyrirmæli um að fyrirtækjum með markaðsráðandi stöðu skuli skipt upp? 2. Geta íslensk samkeppnisyfirvöld gefið slík fyrirmæli á grundvelli íslensku sam- keppnislaganna? 3. Ef ekki, er þá hægt að heimila slíkt úrræði í lögum vegna ákvæða stjórnar- skrárinnar um friðhelgi eignarréttarins og atvinnufrelsi? Áður en tekist er á við spurningarnar verður gerð almenn grein fyrir því réttarúrræði sem skipting fyrirtækja með opinberu valdboði er. Þá verður enn- fremur stuttlega fjallað um það í rétti annarra ríkja. Fyrmefndir stjómmálaleiðtogar hafa verið gagnrýndir fyrir ummæli sín, ekki síst forsætisráðherra. Hefur gagnrýnin m.a. hnigið að því að ummælin hafi verið látin falla í lögfræðilegu tómarúmi þar sem lagaheimildir til að grípa til úrræða af því tagi sem nefnd eru skorti í íslenskum rétti, auk þess sem vafamál sé hvort þess konar heimildir gætu yfirhöfuð samrýmst ákvæðum stjómarskrár- 2 Hér mun einkum vísað til sterkrar stöðu Baugs hf. á dagvörumarkaði. Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum verslunarinnar - FIS mun sameiginleg markaðshlutdeild Baugs hf. og Kaupáss hf. á dagvörumarkaði á höfuðborgarsvæðinu vera um 80% og sameiginleg markaðshlutdeild Húsasmiðj- unnar hf. og BYKO hf. á byggingavörumarkaði um 80-90%. 3 Sjá t.d. Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sunnudaginn 17. febrúar 2002. 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.