Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Side 3
Tímarit löqfræðinaa 4. hefti • 53. árgangur desember 2003 MANNRÉTTINDASÁTTMÁLI EVRÓPU Hinn 3. september sl. voru liðin 50 ár frá því að Mannréttindasáttmáli Evrópu tók gildi, en þá höfðu tíu ríki fullgilt hann. Forseti íslands undirritaði fullgildingarskjal íslands 19. júní 1953. Aðild að sáttmálanum var bundin við aðildarríki Evrópuráðsins og er svo enn. ísland er eitt þeirra ríkja sem aðild hafa átt að sáttmálanum frá upphafi. Töluverðu hefur verið aukið við sáttmálann á gildistíma hans og hefur Island fullgilt samningsviðaukana jafnóðum og þeir hafa verið gerðir. Mannréttindasáttmáli Evrópu mun vera fyrsti sáttmálinn um mannréttindi sem var skuldbindandi að þjóðarétti, en eins og kunnugt er lög- tóku Islendingar sáttmálann með lögum nr. 62/1994 sem gildi tóku 30. maí 1994. Það er því stutt í tíu ára afmæli lögtökunnar. Það er án nokkurs vafa að mannréttindasáttmálinn hefur haft feikimikil áhrif, ekki aðeins vegna þess að menn hafa getað sótt rétt sinn samkvæmt honum til Mannréttindadómstóls Evr- ópu, heldur vegna þess og ekki síður að hann hefur sett mót sitt á löggjöf og löggjafarstörf í aðildarríkjunum. Má þar sem dæmi nefna það sem kemur fram í grein Ninu Holst-Christensen í þessu hefti tímaritsins um aðferð Dana við að gæta þess að löggjöf þeirra sé í samræmi við ákvæði Mannréttindasáttmála Evr- ópu og annarra alþjóðlegra sáttmála um mannréttindi sem þeir eiga aðild að. Lögfræðingafélag Islands og Mannréttindastofnun Háskóla íslands héldu mál- þing um mannréttindasáttmálann 26. september sl. í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans. Eins og fram kemur í grein Bjargar Thorarensen prófessors og ávarpi Bjöms Bjarnasonar dómsmálaráðherra í þessu hefti tímaritsins var ekki talin þörf á að breyta neinum íslenskum lögum vegna fullgildingar mannréttindasáttmálans og er harla líklegt að áhrif hans á íslenska lagasetningu hafi verið hverfandi framan af, þótt ekki skuli það fullyrt. Sama máli gegndi um íslenska dómaframkvæmd 337
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.