Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Síða 7
Björn Bjarnason lauk embœttisprófi frá lagadeild Háskóla Islands árið 1971. Hann var útgáfustjóri Almenna bóka- félagsins árin 1971 til 1974, deildarstjóri og síðar skrif- stofustjóri íforsœtisráðuneytinu árin 1974 til 1979, blaða- maður og síðar aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins árin 1979 til 1991 en hefur verið alþingismaður frá þeim tíma. Björn hefur setið í borgarstjórn Reykjavíkur frá 25. maí 2002. Björn var menntamálaráðherra árin 1995 til 2002 og hefur verið dóms- og kirkjumálaráðherra frá 23. maí 2003. Bjöm Bjamason: MANNRÉTTINDASÁTTMÁLI EVRÓPU 50 ÁRA1 It is a great pleasure and honour to welcome Mr. Luzius Wildhaber, the Presi- dent of the European Court of Human Rights, here in Iceland. The Honourable Judge is the first President of the Court to visit Iceland in his official capacity. We recognize the importance of the Court for all Europeans and know it has a special role to play for those nations who have become members of the Council of Europe since the collapse of the communist system. It will be interesting to here your views, Mr. President, on the obligations of the member States in the Convention System. All states will certainly treat these obligations with the respect they deserve. Góðir áheyrendur! Við komum hér saman til að ræða Mannréttindasáttmála Evrópu og áhrif hans á íslenskan rétt. Er fagnaðarefni, að Lögfræðingafélag íslands og Mannréttinda- stofnun Háskóla íslands skuli hafa boðað til þessa málþings í tilefni af því, að hinn 3. september síðastliðinn voru 50 ár liðin frá gildistöku mannréttindasátt- málans. Vil ég í upphafi máls míns óska fundarboðendum til hamingju með framtakið og hve vel hefur til tekist við val á fyrirlesurum. Er ég ekki í nokkrum vafa um, að efni héðan af málþinginu mun nýtast vel til aukins skilnings á gildi og túlkun sáttmálans. Þegar Islendingar fullgiltu mannréttindasáttmálann, voru ekki gerðar neinar breytingar á íslenskum lögum. Bjarni Benediktsson, þáverandi dómsmálaráð- 1 Ávarp haldið á málþingi Lögfræðingafélags fslands og Mannréttindastofnunar Háskóia íslands 26. september 2003. 341
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.