Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Síða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Síða 29
orðalagi dómsins er reglum stjómarskrár annars vegar og sáttmálans hins veg- ar að nokkru beitt eins og þær væru hliðstæðar og geri sömu eða sambærilegar kröfur um efni almennra laga og skýrleika ákvæða í þeim, sem fela í sér frávik frá grundvallarreglum. Rök eru til þess að líta svo á að ákvæðum laga nr. 62/1994 sé í reynd beitt í málinu eins og þau hefðu stjómskipulega stöðu. Ef lit- ið er svo á að hér sé sáttmálanum beitt án tillits til lögfestingar hans leiða sömu rök til þess að þjóðréttarskuldbindingu hafí verið beitt eins og hún hefði stjórn- skipulega stöðu. Þetta kann að þykja djörf ályktun og hér megi sem oftar líta svo á að tilvís- un til sáttmálans þjóni því hlutverki að styðja við tiltekna skýringu stjómar- skrárinnar. Samt er ályktunin sem hér er dregin í betra samræmi við orðalag dómsins. Við hæfi þykir að miða við að orðalagið sé valið að vandlega yfir- lögðu ráði og vitni um raunverulega stöðu efnisákvæða laganna og um leið sátt- málans sem réttarheimildar í hugum dómara við Hæstarétt. H 1997 3231 Ákærða var gefið að sök kynferðisbrot gagnvart dóttur sinni. Héraðsdómur ákvað að honum bæri að víkja af dómþingi á meðan dóttir hans gæfi skýrslu fyrir dómi á grundvelli 6. mgr. 59. gr. laga um meðferð opinberra mála nr. 19/1991. Hæstiréttur vísaði til þeirrar meginreglu að ákærði ætti rétt á að vera viðstaddur. Við skýringu 6. mgr. 59. gr. yrði að taka mið af því að um grundvallarréttindi væri að ræða sem ættu stoð í 70. gr. stjskr., sbr. og 8. gr. laga nr. 97/1995, og d-lið 3. mgr. 6. gr. samnings um vemdun mannréttinda og mannfrelsis, sbr. lög nr. 62/1994 um mannréttindasátt- mála Evrópu. Þó var talið að atvik væm það sérstök að heimilt væri að beita undan- tekningarákvæði 6. mgr. 59. gr. laga um meðferð opinberra mála til að víkja varnar- aðila af dómþingi. Hér er ákvæðum stjómarskrárinnar og mannréttindasáttmálans beitt saman og með hliðstæðum hætti til að renna frekari stoðum undir gildi þeirrar megin- reglu og þýðingu þeirra gmndvallarréttinda sem 6. mgr. 59. gr. laga um með- ferð opinberra mála er talin hvfla á.18 18 Annað dæmi er dómur Hæstaréttar 24. aprfl 2002 í máli nr. 461/2001. f dóminum er vísað samhliða til 73. gr. stjómarskrárinnar, sbr. 11. gr. stjómskipunarlaga nr. 97/1995, og 10. gr. Mann- réttindasáttmála Evrópu um rétt manna til skoðana og til að láta í þær ljós. Enn fremur dómur Hæstaréttar 14. mars 2002 í máli nr. 397/2001. Deilt var um rétt Ö til að fá aðgang að minnis- blaði sem fylgt hafði tilteknu skipunarbréft forsætisráðuneytisins um skipun starfshóps í kjölfar dóms Hæstaréttar í fyrra öryrkjamálinu, sbr. H 2000 4480. í dómi Hæstaréttar segir m.a.: „Ber af þessum sökum við úrlausn málsins að beita meginreglu 1. mgr. 3. gr. laganna um rétt almennings til aðgangs að gögnum í opinberri stjómsýslu, sbr. og 73. gr. stjómarskrárinnar og 10. gr. mannrétt- indasáttmála Evrópu, sem veitt var lagagildi á íslandi með lögum nr. 62/1994, en það ákvæði hef- ur meðal annars verið skýrt svo að það eigi að tryggja að lagaákvæði sem veita almennan aðgang að upplýsingum verði aðeins takmörkuð á þann hátt sem nauðsynlegt teljist í lýðræðisþjóðfélagi til vemdar löglegum almanna- og einkahagsmunum". Hér er ákvæði stjómarskrárinnar og mannrétt- indasáttmálans beitt saman. 363
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.