Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Síða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Síða 40
5. RÖKSEMDIR AÐ BAKI STJÓRNARSKRÁRBREYTINGUM OG AF- STAÐA STJÓRNARSKRÁRGJAFANS TIL NÝS TJÁNINGARFRELSIS- ÁKVÆÐIS 5.1 Rök með breytingum á mannréttindaákvæðum stjómarskrárinnar og áhrif 10. gr. MSE á nýtt tjáningarfrelsisákvæði hennar 5.2 Ágreiningsefni við meðferð stjórnarskrárfrumvarpsins varðandi tján- ingarfrelsisákvæðið 6. DÓMAFRAMKVÆMD UM BEITINGU 73. GR. STJÓRNARSKRÁR- INNAR OG ÁHRIF 10. GR. MSE í ÞVÍ SAMBANDI 6.1 Álitaefni um stöðu og áhrif 10. gr. sem almennra laga eftir breytingam- ar á stjórnarskránni 6.2 Itarlegri rökstuðningur í dómum 6.3 Aukin vernd tjáningarfrelsis í umræðu um opinbera starfsmenn og stofnanir samfélagsins 6.4 Vernd tjáningarfrelsis á vettvangi stjórnmálaumræðu 6.5 Frelsi til að lýsa skoðunum í verki 6.6 Réttur almennings til aðgangs að upplýsingum 7. NIÐURSTÖÐUR 1. INNGANGUR Áhrif Mannréttindasáttmála Evrópu á íslenskan rétt hafa verið margvísleg á þeim liðlega 50 árum sem liðin eru frá gildistöku sáttmálans en hafa þó að nær öllu leyti komið fram á aðeins síðustu tíu til fimmtán árum. Markmið þessarar greinar er að kanna sérstaklega hver hafa verið áhrif eins tiltekins ákvæðis mannréttindasáttmálans, 10. gr. sem kveður á um vernd skoðana- og tjáningar- frelsis, á vemd sambærilegra réttinda að íslenskum rétti sem vernduð eru í 73. gr. stjómarskrárinnar.1 Það væri verðugt en umfangsmikið viðfangsefni að fjalla um áhrif sáttmálans á ýmis svið íslensks réttar í víðara samhengi. Ber þar vafalaust hæst áhrif 6. gr. sáttmálans og afleiðingar af niðurstöðum Mannrétt- indanefndar Evrópu í íslenskum kærumálum varðandi dómstólaskipan og rétt- arfar hér á landi sem leiddu til setningar nýrra laga um meðferð dómsvalds og umboðsvalds í héraði nr. 92/1989 og gagngerrar endurskoðunar á réttarfarslög- gjöfinni í kjölfarið.2 Því má hins vegar halda fram að 10. gr. Mannréttindasátt- mála Evrópu (MSE) sé gott dæmi til umfjöllunar um það hvernig áhrif sáttmál- 1 Grein þessi er í nokkrum megindráttum byggð á erindi fluttu á málþingi Lögfræðingafélags ís- lands og Mannréttindastofnunar Háskóla íslands þann 26. september 2003 um Mannréttindasátt- mála Evrópu og áhrif hans á íslenskan rétt. 2 Jón Kristinsson gegn Islandi. Skýrsla Mannréttindanefndar Evrópu frá 8. mars 1989 (mál nr. 12170/86) og dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) frá 1. mars 1990 þar sem málinu var lokið með sátt. Sjá einnig sátt í máli Einars Sverrissonar gegn Islandi fyrir mannréttindanefndinni frá 6. febrúar 1990 (mál nr. 13291/87). 374
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.