Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 50
löggjöfinni sem takmörkuðu tjáningarfrelsi á grundvelli slíkra markmiða. Dæmigert fyrir þetta eru lagaákvæði sem banna áfengis- og tóbaksauglýsingar. Olafur Jóhannesson bendir á að það hafi verið talið að alveg mœtti banna að minnast á tiltekin mál á prenti og bendir í því sambandi á lagaákvæði sem banna áfengisauglýsingar. Jafnframt er þó tekið fram að slíkt sýnist varla gert nema innan þröngra takmarka.19 Nokkur refsimál um slíkt auglýsingabann komu til úrlausnar hjá dómstólum í gildistíð 72. gr. stjskr. þar sem fallist var á slíkar takmarkanir sem gildar refsiheimildir án þess að vikið væri að markmiði eða nauðsyn þeirra. í héraðsdómi í H 1987 26 var þó á það bent að með banni 4. mgr. 16. gr. þágildandi áfengislaga nr. 82/1969 á áfengisauglýsingum væru ákvæðum 72. gr. stjskr. um prentfrelsi settar skorður og því yrði að túlka hugtakið „auglýsing“ í reglugerð þröngt, enda ætti hin rúma skýring hugtaksins ekki stoð í lögunum. í héraðsdómi í H 1987 394 má í fyrsta skipti sjá umfjöllun um þau rök sem auglýsingabann byggist á, en þar var um að ræða refsimál vegna brota á banni 7. gr. þágildandi laga um tóbaksvamir nr. 74/1984 við aug- lýsingum á hvers kyns tóbaki og tóbaksvörum. Segir m.a. í dóminum að til- gangur auglýsingabannsins sé að sporna við útbreiðslu tóbaksnotkunar og draga á þann hátt úr likum á sjúkdómum og ótímabærum dauðsföllum sem kunni að mega rekja til hennar. Fortakslaust bann við prentun og útgáfu auglýsinga eða annarrar nánar skilgreindrar umfjöllunar um tilteknar vörutegundir í þessu skyni verði því ekki talið stríða gegn ákvæðum 72. gr. stjórnarskrárinnar. í dómi Hæstaréttar var ekki vikið að markmiðum lagasetningar um bann við tóbaks- auglýsingum en blaðagrein með tóbaksumfjöllun sem ákært var fyrir í málinu var ekki talin auglýsing í skilningi lagana og ákærði því sýknaður. Loks er vert að geta þess að allnokkrir dómar gengu í gildistíð prentfrelsis- ákvæðisins sem fjölluðu um ærumeiðandi aðdróttanir í garð opinberra starfs- manna. Allt fram til ársins 1995 nutu opinberir starfsmenn sérstakrar æruvemd- ar í starfi og taldist það til brota gegn valdstjórninni að hafa í frammi skammar- yrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfsmann þegar hann var að gegna starfi sínu, sbr. síðast 108. gr. alm. hgl.20 Þótt af mörgu sé að taka til skoðunar úr dómaframkvæmdinni, verða hér nefnd til sögunnar tvö dæmi sem bæði lúta að blaðaskrifum með meiðandi ummælum um störf lögreglunnar, þar sem refsað var fyrir brot á 108. gr. alm. hgl. en þó voru sératkvæði í báðum málunum.21 í H 1983 56 var ritstjóri Dagblaðsins sakfelldur fyrir brot á 108. gr. alm. hgl. vegna birtingar frétta um starfshætti lögreglunnar í Reykjavík við rannsókn ölv- 19 Olafur Jóhannesson: Stjórnskipun Islands, bls. 479. 20 Ákvæðið var fellt niður með lögum nr. 71/1995 svo sem rakið verður í 4. kafla. 21 I íslenskum dómaskrám Ármanns Snævarr, III. bindi Refsiréttur bls. 212-217, er rakinn fjöldi dóma um 108. gr. alm. hgl. nr. 19/1940 fram til ársins 1961 svo og um fyrirrennara þess ákvæðis í 102. gr. hegningarlaganna frá 1869. Frá árinu 1961 til 1995 var 6 sinnum sakfellt í Hæstarétti fyrir brot á 108. gr. alm. hgl. 384
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.