Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 52
íslenskum rétti og ráðist var í lögfestingu hans, svo sem nánar verður fjallað um í 4. kafla. 3. STAÐA MANNRÉTTINDASÁTTMÁLA EVRÓPU OG ÁHRIF HANS Á VERND TJÁNINGARFRELSIS AÐ ÍSLENSKUM RÉTTI FRÁ 1953 TIL 1990 3.1 Skyldur sem fólust í aðild íslands að sáttmálanum og áhrif 10. gr. MSE fyrstu áratugina Með aðild sinni að Mannréttindasáttmála Evrópu frá 4. nóvember 1950, sem tók gildi 3. september 1953, gekkst íslenska ríkið undir þjóðréttarlegar skuld- bindingar um að tryggja öllum á yfirráðasvæði sínu réttindi þau og frelsi sem getið er í ákvæðum samningsins, þar með talið í 10. gr. hans sem er svohljóð- andi: Tjáningarfrelsi. 1. Sérhver maður á rétt til tjáningarfrelsis. Sá réttur skal einnig ná yfir frelsi til að hafa skoðanir, taka við og skila áfram upplýsingum og hugmyndum heima og er- lendis án afskipta stjómvalda. Ákvæði þessarar greinar skulu eigi hindra ríki í að gera útvarps-, sjónvarps- og kvikmyndafyrirtækjum að starfa aðeins samkvæmt sér- stöku leyfi. 2. Þar sem af réttindum þessum leiðir skyldur og ábyrgð er heimilt að þau séu háð þeim formsreglum, skilyrðum, takmörkunum eða viðurlögum sem lög mæla fyrir um og nauðsyn ber til í lýðræðislegu þjóðfélagi vegna þjóðaröryggis, landvarna eða al- mannaheilla, til þess að firra glundroða eða glæpum, til vemdar heilsu eða siðgæði manna, mannorði eða réttindum og til þess að koma í veg fyrir uppljóstran trúnaðar- mála eða til þess að tryggja vald og óhlutdrægni dómstóla. Aðild íslands að Mannréttindasáttmála Evrópu kallaði ekki á neinar laga- breytingar enda var almennt litið svo á að réttindi sem þar væru talin nytu þegar verndar í íslenskum rétti.22 Samkvæmt tvíeðlisskipan sem gildir um samband landsréttar og þjóðaréttar naut 10. gr. sáttmálans því þeirrar stöðu, eins og önnur ákvæði hans og þjóðréttarsamningar almennt, að vera íslenskum lögum til skýr- ingar og fyllingar. Bar íslenskum dómstólum og stjórnvöldum því skylda til að túlka íslensk lög í samræmi við ákvæðið, en þó yrði það að vfkja fyrir lögum sem voru því ósamrýmanleg.23 Áhrif Mannréttindasáttmála Evrópu á íslenskan rétt voru framan af lítil sem engin og mjög fágætt að til hans væri vísað til skýringar og fyllingar fslenskum 22 Alþt. 1992-1993, A-deild, bls. 5881. 23 Stefán Már Stefánsson: „Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamninga", bls. 4. Hér verður ekki vikið nánar að almennum álitaefnum um áhrif þjóðréttarsamninga í landsrétti og tvíeðlisskipan íslensks réttar en auk framangreinds varðandi stöðu mannréttindasáttmálans má vísa til greinar Davíðs Þórs Björgvinssonar: „EES-samningurinn og Mannréttindasáttmáli Evrópu sem réttar- heimildir í íslenskum landsrétti". Úlfljótur. Afmælisrit 1997, bls. 67-68. 386
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.