Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 67
yrði um nauðsyn takmarkana og samrœmi við lýðrœðishefðir náðist þó endan- lega sátt um hið nýja tjáningarfrelsisákvæði. Var meðal annars vísað til þess að orðalagið yrði þá í betra samræmi við sambærileg ákvæði í alþjóðlegum mann- réttindasamningum.53 Má fallast á að sú breyting á ákvæðinu hafi verið mjög til bóta og hafi ákveðna þýðingu fyrir beitingu dómstóla á hinu nýja tjáningar- frelsisákvæði í 73. gr. stjómarskrárinnar. 6. DÓMAFRAMKVÆMD UM BEITINGU 73. GR. STJÓRNARSKRÁR- INNAR OG ÁHRIF 10. GR. MSE í ÞVÍ SAMBANDI 6.1 Álitaefni um stöðu og áhrif 10. gr. sem almennra laga eftir breytingar á stjórnarskránni Frá því að stjórnarskrárbreytingamar tóku gildi á miðju ári 1995 hafa gengið ýmsir athyglisverðir dómar þar sem reynt hefur á hið nýja tjáningarfrelsis- ákvæði 73. gr. stjskr. með ýmsum hætti og jafnframt frá nokkrum nýjum hliðum sem ekki komu til skoðunar í gildistíð eldra prentfrelsisákvæðis. í þessum kafla verða raktir þeir helstu úr safni þessara dóma sem hafa þýðingu við mat á því hvernig vernd tjáningarfrelsis er háttað að íslenskum rétti eftir gildistöku 73. gr. stjskr. og hver eru áhrif 10. gr. MSE í því sambandi. I upphafi er þó rétt að benda á að vegna hinna ríku tengsla sem eru nú á milli 73. gr. og 10. gr. MSE hefur tæplega neitt raunhæft gildi lengur að velta fyrir sér réttarheimildalegri stöðu 10. gr. MSE sem almennra laga, sbr. lög nr. 62/1994 um mannréttindasáttmála Evrópu. Hið nýja stjómarskrárákvæði hefur það markmið að vemda tjáningarfrelsið í víðu samhengi, þar er mælt fyrir um ákveðin skilyrði fyrir takmörkunum á því frelsi og krafa gerð um að meðalhófs sé gætt í slíkum takmörkunum með vísan til lýðræðishefða. Er hin nýja fram- setning augljóslega undir áhrifum frá 10. gr. MSE og leiðir það til þess að að- ferðir dómstólanna við beitingu stjómarskrárákvæðisins hljóta að taka mið af því. Því getur reynst erfitt að greina sérstaklega bein áhrif 10. gr. sáttmálans á beitingu 73. gr. í einstaka málum. Álitaefni um samrýmanleika yngri laga við 10. gr. MSE, sbr. lög nr. 62/1994, og áhrif þess að ákvæðið hefur stöðu al- mennra laga eru væntanlega ekki lengur fyrir hendi þegar stjómarskráin sjálf tekur nú af skarið um öll þau réttindi sem vernduð eru í 10. gr. 6.2 ítarlegri rökstuðningur í dómum Með hliðsjón af því sem nú hefur verið lýst kemur ekki á óvart að við skoðun dóma um 73. gr. stjskr. kemur í ljós að dómstólar hafa nú tilhneigingu til þess að rökstyðja með ítarlegri hætti en áður úrlausnir sínar þar sem reynir á skerðingu tjáningarfrelsis, sérstaklega ef fallist er á að takmarkanir séu rétt- lætanlegar. Þetta sést einkar vel þegar bomir eru saman dómar um álitaefni sem 52 Alþt. 1995, B-deild, bls. 139-140. 53 Alþt. 1994-1995, A-deild, bls. 3385 og Alþt. 1995, B-deild, bls. 139-140. 401
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.