Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 77
fréttamenn um borð í skipinu. í umræðuþætti í sjónvarpi tveimur vikum eftir birt- ingu fréttarinnar var rætt við sjávarútvegsráðherra um mál þetta og lét hann þar falla ummæli með harðri gagnrýni á vinnubrögð bæði fréttastofunnar og frétta- mannsins. Hann vísaði m.a. til þess að fréttamaðurinn væri yfirlýstur andstæðing- ur kvótakerfísins og að alvarlegt mál væri fyrir fréttastofu að sviðsetja fréttir eins og þama hefði verið gert en markmið fréttamannsins væri að koma höggi á físk- veiðistjómunarkerfið erlendis og heima fyrir. I meiðyrðamáli sem fréttamaðurinn höfðaði á grundvelli 235. og 236. gr. alm. hgl. krafðist hann refsingar yfir sjávar- útvegsráðherra og ómerkingar ummæla en ráðherra var sýknaður. I málinu fléttuðust saman ýmsir áhugaverðir þættir. I fyrsta lagi var hér um að ræða málsókn einstaklings á hendur stjómmálamanni, sjávarútvegsráðherra, fyrir ummæli sem sá síðarnefndi lét falla í andsvörum við gagnrýni á stjórn- málastefnu sem hann stóð fyrir. Hæstiréttur leit hér svo á að réttur til færa fram harða gagnrýni á stjórnmálamenn og stjórnmálastefnur þeirra væri ekki aðeins í aðra áttina og gæti kallað á hörð andsvör þess sem gagnrýni beindist að: ... kvaddi stefndi sér margoft hljóðs á opinberum vettvangi og gagnrýndi stefnu stjórnvalda í máli, sem heitar pólitískar deilur hafa staðið um, auk þess sem gagnrýni var beint að áfrýjanda sjálfum. Með því að hasla sér völl í stjórnmáladeilu með þessum hætti mátti stefndi búast við því að andsvör kœmu frá áfrýjanda sem forsvarsmanni stjómvalda við framkvæmd stefnu þeirra um stjóm fiskveiða. Segja má að þessi afstaða endurspegli mjög svipuð sjónarmið og staðfest hafa verið í framkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu, til dæmis í nýlegum dómi í máli Jerusalem gegn Austurríki þar sem sagði m.a. í 38. mgr.:63 Politicians must display a greater degree of tolerance, especially when they themselves make public statements that are susceptible to criticism. However, private individuals or associations lay themselves open to scrutiny when they enter the arena of public debate. í öðru lagi er vert að huga að stöðu stefnanda í málinu út frá því hvort hann naut stöðu fréttamanns sem miðlaði upplýsingum um mikilvægt pólitískt deilu- mál og þá jafnframt hvort hann ætti rétt á sérstakri æruvernd sem slíkur því ekki var deilt um tjáningarfrelsi hans. Ekki vildi Hæstiréttur fallast á að hann nyti sérstakrar vemdar sem fréttamaður í ljósi stöðu hans að öðra leyti og aðdrag- anda að myndatökunni og benti í því sambandi á eftirfarandi atriði: Þátttaka hans í opinberri umræðu um fiskveiðistjórnunarkerfið og brottkast á fiski takmarkaðist þó engan veginn við tilvik, þar sem hann kom fram í hlutverki frétta- manns við miðlun eða skýringu á fréttaefni. 63 Dómur MDE í máli Jerusalem gegn Austurríki frá 27. febrúar 2001, 38. mgr. Sambærilega af- stöðu dómstólsins um þetta atriði má einnig sjá í dómi MDE í máli Nilsen og Johnsen gegn Noregi frá 25. nóvember 1999, 52. mgr. 411
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.