Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 104

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 104
Landvélar hf Alhliða þjónusta við vökva- kerfi auk eigin framleiðslu Landvélar hf. er framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki sem hefur sér- hæft sig á sviði vökva- og loftbúnaðar og styrkur fyrirtækisins felst einmitt í þessari sérhæfingu. „Við skilgreinum okkur sem fyrirtæki á sviði þjónustu annars vegar og fram- leiðslu hinsvegar," sagði Halldór Klem- ensson sölustjóri og yfirmaður innflutn- ings hjá Landvélum í samtali við Ægi. „Við seljum allan vökvabúnað fyrir iðnað, skip og vinnuvélar. Vökvabúnað- ur þýðir allt í vökvakerfi hvort sem það eru smáir eða stórir hlutir, lokar, slöng- ur, tjakkar eða mótorar. Þetta eru reynd- ar ekki einu kerfin sem við sinnum því við leggjum metnað okkar í að eiga allt í loftkerfi, bæði lagnir, loka og tjakka," sagði Halldór. í framleiðsludeild Landvéla hf. eru smíðaðar meðal annars dælustöðvar, lokar fyrir vökvakerfi, vökvatjakkar og tengi af öllu tagi. Auk þess tekur fram- leiðsludeildin að sér alla sérsmíði í járn- iðnaði. í söludeild fer fram sala á eigin fram- leiðslu auk innfluttrar. Landvélar hf. leggja áherslu á að eiga á lager sem flest- ar vörutegundir til hagræðis fyrir við- skiptavini og bjóða hagstæðustu verðin hverju sinni. Framleiðslan vegur um það bil helming í umsvifum Landvéla. „Okkar aðalframleiðsla eru lokar, fitt- ings og tjakkar úr ryðfríu stáli fyrir vökvakerfi en við framleiðum einnig venjulega tjakka. í framleiðsludeild eru 15 starfsmenn alls og þeir ráða yfir full- komnum tæknibúnaði, m.a. fjórum tölvustýrðum CNC vélum, þrem alsjálf- virkum rennibekkjum og einni vinnslu- stöð sem fræsir, borar og snittar." CNC vélarnar eru framleiddar í Jap- an og þykja þær fullkomnustu sem völ er á á markaðnum. Halldór benti á að Landvélar hf. hefðu einna lengsta reynslu íslenskra fyrirtækja í að vinna með slíkum vélum en þar hafa þær ver- ið í notkun síðan 1983 og sú næsta birt- ist 1986 og síðan 1990 og 1993. Elsta vélin er enn í gangi og fullri notkun. Hafa fullkomnar tölvustýrðar vélar eins og þessar að einhverju leyti leyst tæknimenntaða smiði af hólmi? Halldór Klemensson sölustjóri hjá Land- vélwn. „Nei, engan veginn. Þær nýtast vel við fjöldaframleiðslu og geta gert ýmis- legt sem smiðirnir geta ekki en það er gagnkvæmt því smiðirnir geta margt sem vélar ráða aldrei við. Það er þess vegna ekki nóg að kunna á tölvuna og geta stimplað inn á vélina. Það er margt sem við erum að smíða sem er að hluta gert í vélum og hluta til í höndum. Við sjáum einnig um allar viðgerðir á vökvakerfum, uppsetningu kerfa á staðnum og hönnun vökva- og loftkerfa ef óskað er. Þannig má segja að við get- um afgreitt málið alveg frá því að það er á hugmyndastigi og þangað til kerfið er komið upp og óhætt að taka í lokann og hífa eða slaka eða gera eitthvað." í tæknideild fer fram ráðgjöf og þjón- usta við val á búnaði til vökva- og loft- kerfa. Einnig eru tilboð gefin í efni og verk. Auk þessa sjá starfsmenn tækni- deildar um hönnun á framleiðsluvöru fyrirtækisins og vega og meta hvort hagkvæmt er að framleiða vöruna hér- lendis. Innan þessarar deildar starfa reyndir tæknimenn sem sjá um lausnir hvers konar vandamála innan þeirrar sérgreinar sem Landvélar hf. starfar í og skipar fyrirtækinu í fremstu röð innan sinnar sérgreinar. „Það má segja að við störfum sam- kvæmt því að ef það er ekki hagkvæmt að flytja hlutinn inn þá smíðum við hann sjálfir." Halldór sagði að viðskiptavinir Land- véla væru allir sem rækju einhvers kon- ar vökva- eða loftkerfi. Framleiðendur fiskvinnsluvéla kaupa af þeim búnað í sínar vélar og útgerðarmenn og fisk- vinnslufyrirtæki eru mjög stórir við- skiptavinir. Halldór taldi að um það bil 70-80% af viðskiptum Landvéla væri við sjávarútvegs- og fiskvinnslufyrir- tæki. Hann sagði að mikil aukning hefði orðið í þjónustu við sjávarútveg- inn undanfarið eitt og hálft ár sem benti til betri afkomu en áður og fyrir- tækið tæki virkan þátt í þeirri endurnýj- un sem ætti sér stað í sjávarútveginum. □ 104 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.