Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 160

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 160
Dynjandi ehf.: Stórvirkar háþrýstidælur, sem aðeins nota vatn - Island er eina Evrópulandið sem tollar öryggisbúnað í lúxusflokk Dynjandi hf. er gamalgróið fyrirtæki stofnað árið 1954. Þjónusta þess er eink- um á sviði ýmiskonar öryggisbúnaðar. „Á sjávarútvegssýningunni í Laugardal leggjum við m.a. áherslu á að kynna stórvirkar háþrýstidælur," sagði Stein- dór Gunnlaugsson, framkvæmdasjóri Dynjanda hf. „Með þeim er hægt að þvo og hreinsa skip án þess að nota sand, aðeins er beitt vatnskraftinum. Slippstöðin hf. á Akureyri festi kaup á einni slíkri í vor og hefur hún verið not- uð þar í sumar. Áður voru þeir með þurrblástur, sem er m.a. mengunarvald- andi. Þarna er um að ræða gjörbreyt- ingu í vinnubrögðum, bæði hvað varð- ar mengun og auk þess er með nýju dælunum hægt að koma í veg fyrir skemmdir af sandi sem vill smjúga inn um allt og getur eyðilagt tæki og tól. 2000 kg þrýstingur Við vitum að skipaeigendur hafa far- ið með skip sín erlendis til að fá slíkan háþrýstiþvott á skipum sínum. Nú er hinsvegar hægt að fá þessa þjónustu hjá þeim á Akureyri og þar hefur verið mik- ið að gera á þessu sviði í sumar. Há- þrýstidælan sem þeir keyptu hjá Slipp- stöðinni er með 2000 kg þrýstingi sem er mikið afl og mun vafalaust þjóna þeim lengi. Afkastagetan við hreinsun skipa eykst mikið og til dæmis geta þrír starfsmenn verið að vinna við þetta í einu eftir að nýja dælan var tekin í notkun. Þessar dælur eru frá bandaríska fyrirtækinu Butterworth Jetting Sy- stems. Við það að taka nýju háþrýstidælurn- ar í notkun auka fyrirtækin þjónustu við viðskiptavini sína og lækka jafn- Steindór Gunnlaugsson framkvœmdastjóri Dynjanda. framt verðið. Áður var aðeins um að ræða svonefndan skolþvott með vatni og svo sandblástur en hann er mjög dýr. Með nýju dælunni er hægt að bjóða upp á háþrýstihreinsun með vatni, sem að verði til er þarna á milli. Auk þess er hægt að hreinsa mun meira en áður bæði á millidekki og í lestum. Að brjóta steypu með dælum Við höfum auk þess selt þessar nýju dælur til ýmiskonar annarra nota, svo sem til húsaþvotts og einnig til steypu- brots. Að brjóta steypu á þennan hátt kemur sér víða vel. Til dæmis við brúar- vinnu og stíflugerð, þar sem höggvélar geta sprengt út frá sér. Hægt að skera og sprengja steypu með þessu móti án nokkurs titrings og þrýstings." Dynjandi hf. hefur löngum verið þekktast fyrir ýmiskonar öryggisvörur. Má þar nefna skó, hjálma, heyrnarhlíf- ar, hanska, gleraugu og allskonar hlífar, svo eitthvað sé nefnt. „M.a. vörur frá sænska fyrirtækinu Peltor. Þeir eru einn virtasti framleiðandi heims á allskonar heyrnarhlífum, heyrnartólum og sam- skiptakerfum. Þar er m.a. um að ræða samskiptakerfi bæði í skip og frystihús og aðra verksmiðjuvinnu. Heyrnartæki í lúxustoll Á síðasta ári kom Peltor með á mark- að heyrnartól með innbyggðu útvarpi. Tækin eru auk þess þannig gerð að ekki er hægt að hafa hljóðstyrkinn svo mik- inn að hann valdi skaða á heyrn. Þegar við settum þessa vöm á markað hér, þá kom hið opinbera okkur í nokkurn vanda. Varan var umsvifalaust sett í lúxustoll. Þessi heyrnartól em fyrst og fremst notuð af fólki, sem vinnur í hávaða. Enginn mundi nota þau ef há- vaðinn væri ekki fyrir hendi. Þetta er af tollayfirvöldum túlkað þannig að ef vara getur flokkast í tvo tollflokka þá er hún ávallt sett í þann sem ber meiri toll. Þetta hækkar innlent verð hlífanna um 37%. Til að fullnægja Evrópustöðl- um þarf að nota svona hlífar. Enginn mundi kaupa þær einvörðungu til að nota sem útvarp, því útvörp ein sér má fá á mun lægra verði. ísland er eina landið, sem túlkar tollalögin á þennan hátt. Þá vil ég að lokum nefna aðra nýjung frá Peltor, en það er samskiptabúnaður til að nota um borð í togurum, það er frá brú og aftur í skutrennu. Þetta hefur verið vandamál, sem hinn nýi búnaður leysir," sagði Steindór Gunnlaugsson að lokum. □ 160 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.