Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 78

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 78
Bílanaust: Með áherslu á iðnaðinn „Einhverjir spyrja kannski hvað Bílanaust sé að gera á sjávarút- vegssýningu og halda að við selj- um bara varahluti í bíla. Sannleik- urinn er sá að fyrirtækið tekur nú ■ þriðja sinn þátt í slíkri sýningu og hefur undanfarin ár lagt rnikla áherslu á að sinna iðnaðarmönn- um og vélstjórum betur en áður og höfum við náð miklum árangri í þeim efnum," sagði Reynir Matthíasson framkvæmdastjóri hjá Bílanaust í samtali við Ægi. Reynir bendir á að í mjög mörgum tilvikum séu vörur sem Bílanaust selur viðhaldsvörur fyrir vélar almennt óháð því hvar þær eru staðsettar. Það er oft og tíðum enginn munur á bátnum og bíln- urn hvað varðar aðalvélina sjálfa nema annað farartækið er á hjólum en hitt ekki. „Sem dæmi um þetta má nefna síur frá Donaldson sem við seljum. Olíusíur og loftsíur eru notaðar í skipum, á verk- stæðum og hvar sem vélar er að reka. Við erum einnig með hinar þekktu Fram olíusíur sem margir kannast við." Reynir segir að sem dæmi um góðar viðtökur sé að Bílanaust sé með stór fyr- irtæki, s.s. Eimskip, Járnblendifélagið og Álverið í Straumsvík, í föstum viðskiptum. „Við erum með fjöldann af olíuvör- um, hreinsiefnum og smurbætiefni frá QMI og fleirum. Þar má benda á hreinsiefni sem sérstaklega henta í mat- vælaiðnaði og eru umhverfisvæn. Við erum með verkfæri frá þýska framleið- andanum Hazet sem er gamalgróinn í þessari grein. Þetta eru traust handverk- færi sem margir þekkja og njóta vin- sælda hjá vélstjórunum. Þetta eru sömu verkfærin og eru seld í vélsmiðjur og á bílaverkstæði og til almenningsnota." Bílanaust er bráðum 35 ára gamalt fyrirtæki sem rekur verslanir á fjórum stöðum og vörudreifingu um allt land. Hjá fyrirtækinu vinna um 80 manns og að sögn Reynis er veltan um 900 millj- ónir og stefnir í vöxt milli ára. „Við höfum vaxið í átt til iðnaðarins undanfarin ár. Sjávarútvegurinn er okk- ar iðnaður og þó við seljum ekki vörur sem beinlínis varða fiskinn þá leggjum við margt í hendur þeirra sem með- höndla fiskinn." Bílanaust mun einnig kynna á sjáv- arútvegssýningunni loftverkfæri frá Þýskalandi sem heita Rodcraft og nýj- ung á sýningunni verður kynning á vörum frá 3M sem eru einkum slípivör- ur fyrir sérhæfða málmvinnslu og verk- stæði. 3M er annars gífurlega stórt fyr- irtæki sem framleiðir vörur til margra ólíkra hluta. Einnig má nefna úðabrúsa og máln- ingarvörur frá Tempo sem einnig selur sérvörur fyrir sportbáta og smábáta. Einnig má nefna rafmagnsvörur frá danska fyrirtækinu Cargo sem henta vel smábátum og einnig hina klassísku og vel þekktu Varta rafgeyma sem eru alltaf í stuði hvort sem er í bílnum eða bátn- um. Sænska fyrirtækið Hella framleiðir siglingaljós og vinnuljós fyrir báta og verður kynnt á sýningunni. „Þær vörur sem við kynntum á fyrstu sýningunni okkar eru svo hillu- samstæður frá Constructor sem áður hét Electrolux-Constructor. Þetta eru nokkurs konar hillukerfi eða rekkar sem hafa notið vaxandi vinsælda fyrir lag- era en einnig í matvælaiðnaði," segir Reynir. „Þetta eru t.d. galvaníseraðar stæður sem henta vel í saltfiskgeymslur og við höfum einnig selt þær nokkuð í frysti- geymslur. Þannig eru t.d. allir rekkar og hillur í Faxafrost, sem er gríðarstór frystiskáli í eigu Eimskips, með hillum og rekkum frá okkur." Rekkar og hillur frá Constructor hafa, að sögn Reynis, fyllt upp í þörf sem var fyrir hendi í iðnaðinum og verið vel tekið. Bílanaust veitir einnig ráðgjöf fyrir þá sem hafa í hyggju að taka slíkar innrétt- ingar í notkun. Þá tekur sérfróður mað- ur út rýmið og þarfir fyrirtækisins og metur hvað hentar best. „Við höfum að undanförnu lagt aukna áherslu á fræðslu og kynningar fyrir okkar viðskiptavini. Eftir því sem við eigum meiri viðskipti við iðnaðar- menn, vélstjóra og fyrirtæki sem þjón- usta sjávarútveginn þá eykst þörfin á upplýsingaflæði um nýja möguleika og nýjar vörutegundir. Við höfum komið okkur upp góðri aðstöðu til þess að hafa litla fræðslufundi eða námskynningar fyrir okkar viðskiptavini og þetta hefur mælst mjög vel fyrir." □ 78 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.