Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 154

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 154
Kværner: Alsiálfvirkt plötufrystikerfi um borð í Venus „Starfsemi Kværner á íslandi beinist um þessar mundir einkum að kæli- og frystikerfum um borð í fiskiskipum og einnig að sjálfsögðu í frystihúsunum í landi. Um er að ræða sölu tækja og ýmiskonar þjón- ustu vegna þeirra, svo sem ráðgjöf, varahlutir og ný tæki,“ sagði Guð- mundur J. Matthíasson, framkvæmdastjóri Kværner hér á landi. „Við- skiptavinir okkar eru um allt land og fiskiskipaflotinn er mikill vett- vangur starfsemi okkar. Sérfræðingar okkar koma því víða við og eru mikið á ferðalögum við ýmiskonar þjónustu vegna nýsmíða, ráðgjafar og viðhalds. Sérsvið okkar er allur vélbúnaður til að frysta þá vöru sem viðskiptavinurinn er að vinna og þá í því formi sem hann óskar. Allt frá hefðbundinni plötufryst- ingu til ýmisskonar lausfrystingar. Við sjáum um vélar og tæki, uppsetningu þeirra, tengingar og annað slíkt og síð- an alla þjónustu eins og áður sagði. í byrjun ársins setti Kværner niður nýjan búnað um borð í frystitogaranum Venusi frá Hafnarfirði. Um er að ræða alsjálfvirkt plötufrystikerfi hið fyrsta sem sett er um borð í skip. Hefur þetta síðan verið reynt og prófað um borð í samvinnu sérfræðinga okkar og áhafn- arinnar á Venusi. Nýja kerfið losar okkur alveg við þá erfiðu vinnu, sem er við að bera pönnur úr og í frystitækin og slá úr pönnunum. Allt þetta gengur nú sjálfvirkt fyrir sig. Erfiðið sem fylgir vinnu manna við frystikerfin um borð í skipunum tilheyr- ir þá vonandi brátt fortíðinni. Við bind- um miklar vonir við að þetta verði framtíðin um borð í nýjum skipum og jafnvel hinum eldri líka. Á þennan hátt er unnt að minnka mannafla við sjálfa frystinguna en auka hann þá heldur við sjálfa vinnsluna og þannig auka af- köstin. En í frystingunni aukast þau að sjálfsögðu einnig með sjálfvirkninni. Við teljum tvímælalaust að framleiðsl- an batni með tilkomu hennar. Hún verður jafnbetri og með þeirri tölvu- tækni er hægt að fylgjast með mikil- vægum atriðum eins og frystingartíma og vinnsluferli í gegnum fyrstingunni. Frystitími á hverri einstakri „stöð" í kerfinu er mældur og skráður. Þessar upplýsingar liggja síðan fyrir og hægt er að skoða þær og gera kaupanda afurð- anna grein fyrir þeim. Fram til þessa höfum við hjá Kværn- er farið okkur hægt við að halda þessu alsjálfvirka plötufrystikerfi frammi. Við höfum einbeitt okkur að því að leysa ýmisskonar barnasjúkdóma, sem fylgja nýjungum og komið hafa í ljós um borð í Venusi. Spurningar hvort ýmsir skynjarar þoli álagið nægilega lengi og fleira af því taginu eru nú að koma í ljós. Sama gildir um ýmsar festingar, hvort gæði þeirra séu næg, hvort betra sé að þær séu úr ryðfríu efni eða ekki o.s.frv. Þessi atriði eru nú að koma í ljós eftir notkun kerfisins frá því í febrúar. Hvort sjálfvirknin og grunnhugmyndin virkaði hefur aldrei verið nein spurn- ing," sagði Guðmundur J. Matthíasson. Við höfðum samband við Kristján Loftsson, útgerðarmann Venusar og spurðum hann um reynsluna af nýja Guðmundur J. Matthíasson framkvœmda- stjóri Kvœmer. sjálfvirka kerfinu um borð í togaranum. „Reynslan hefur sýnt, að úti á sjó þá verða mun fleiri hlutir að vera ryðfríir en samskonar hlutir í landi," sagði Kristján. „Við teljum að búið sé að komast fyrir ýmsan byrjunarvanda og vitum þá að þetta nýja kerfi mun gagn- ast okkur vel." Kværner er fyrirtækjasamsteypa, sem starfar víða um heim. Höfuðstöðvar þess eru í Noregi. Starfsemin er mjög víðtæk á sviði allskonar framleiðslu og framkvæmda. Skipasmíðastöðvar í Finnlandi í eigu Kværner hafa til dæmis verið umsvifamiklar í smíði stórra skemmtiferðaskipa. Kværner fyrirtæki eru leiðandi í tækjum og mannvirkjum til olíu- og gasvinnslu. Kværner kemur við sögu í pappírs- og trjávöruiðnaðin- um. Svona mætti lengi telja. Á íslandi starfa 10 manns fyrir Kværner. Auk þess sem áður hefur verið nefnt hefur fyrir- tækið komið mjög mikið við sögu í fiskimjölsiðnaðinum. Seldir hafa verið margir loftþurrkarar ætlaðir til að fram- leiða hágæðamjöl í íslenskar fiskimjöls- verksmiðjur. □ 154 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.