Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 20

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 20
Skiparadíó Nýr höfuðlínusónar Skiparadíó býður nú nýjan WESMAR höfuðlínusónar en tvö ár eru lið- in síðan Skiparadíó og Wesmar hófu tilraunanotkun á höfuðlínusón- arnum en tilraunirnar hafa leitt til verulegra endurbóta. Höfuðlínusón- arinn er samsettur af skjá og stjórnborði í brú og höfuðlínustykki. Á höfuðlínustykkinu er sónarhaus, tvö „botnstykki" en annað þeirra sýn- ir innkomu í trollið en hitt vísar upp, hitanemi og dýpisnemi. Að auki er hægt að fá lausa aflanema sem festir eru aftur í poka og senda þráð- lausar upplýsingar til höfuðlínustykkisins 60 sinnum á mínútu. Höfuðlínusónarinn er fjölhæft tæki sem sýnir opnun trollsins, fjarlægð höfuð- línu frá fótreipi, fylgist með því sem ger- ist fyrir ofan höfuðlínu, skoðar umhverfi trollsins fyrir neðan, ofan, til hliðar og fyr- ir framan. Á skjánum er hægt að hafa hvort heldur er sónarmyndina eða mynd- ina frá botnstykkjunum eða þá báðar myndir samtímis í skiptri skjámynd. Sónarnum er hægt að halla eða „tilta" á sviðinu frá +15 til -90 með einnar gráðu bili og hann býður upp á geiraskönnun að vali í fullri skjámynd. Sónarinn hefur fulla skönnun 360 gráður í láréttu plani og sýn- ir fisk í töluverðri fjarlægð. Bendlar á ská gefa kost á fjarlægðarmælingum fram í hlera, milli hlera, í lóðningu og allar þær fjarlægðir milli punkta sem fram koma á myndinni. Botnstykkin hafa A-skóp með þeim kostum sem sá möguleiki gefur og allar valmyndir eru á íslensku. „Það má segja að þarna sé kominn full- kominn neðansjávarradar á höfuðlín- unni," sagði Arnar Sigurbjörnsson hjá Skiparadíó í samtali við Ægi og benti á að þetta væri hluti af þeirri þróun að upplýs- ingaöflunin er að færast úr skipinu sjálfu aftur í veiðarfærið. „Það má segja að þarna sé búið að færa saman í eitt tæki radar og dýptarmæli og koma því niður á heimaslóðir fiskanna." Höfuðlínusónarinn er tengdur með kapli við skipið og fær orku þaðan og sendir upplýsingar en Amar telur að kap- allinn hafi marga kosti umfram þráðlausa sendingu. Sónarinn þolir að fara niður á um 700 faðma dýpi. Að sögn Arnars hefur orðspor höfuð- línusónarsins verið slíkt að mikil eftir- spurn er eftir tækinu en það er þegar kom- ið um borð í allmörg fiskiskip á íslandi og einnig hefur Skiparadíó selt í þýsk fiski- skip í eigu DFFU og Samherja. Meðal skipa sem búin em höfuðlínusónar frá Wesmar em Breki VE, Haukur GK, Margrét EA, Már SH, Cuxhaven, Kiel, Wiesbaden, Siglir SI, Þorsteinn EA og Kambaröst SU. Sónarinn sér allt Þó höfuðlínusónarinn sé mikið tækni- undur þá er hefðbundinn sónar frá Wesm- ar tæki sem búið er að vera í framleiðslu mjög lengi og Wesmar hefur framleitt fleiri sónara en öll önnur fyrirtæki saman- lagt. íslensk fiskiskip hafa notað sónartæki frá Wesmar um margra ára skeið. Að sögn Arnars er alltaf verið að endur- bæta sónartækin og ýmsar nýjungar em í Wesmar trollsónarinn gefur gríðarlega góða yfirsýn yfir trollið og stöðu þess. Á mynd- inni sést greinilega hvar troll- ið liggur utan í bratta og rétt frarnan við vxng stjómborðs- megin er fiskitorfa. Stillt á „Sneiðmynd" sést opnunin á trolllinu greinilega og að 103 metrar eru milli hlera, greina má torfu sem er á leið inn í trollið 20 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.