Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 33

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 33
Fram til þessa hefur Ulstein afgreitt þrjú skip til landsins, sem byggð voru innan heildarlausnar Ulstein. Það eru Pétur Jónsson, Helga og Hákon. Héðinn hefur aðeins verið umboðsaðili fyrir- tækjasamsteypunnar Ulstein. Þar er bakland okkar traustast vegna áratuga samstarfs okkar við norska framleið- endur spilkerfa. Miklar framfarir við framleiðslu fiskimjöls Að undanförnu hafa orðið miklar framfarir í meðferð fiskmjöls hér á landi. í þeim framförum eiga starfs- menn í smiðju Héðins mikinn þátt. Merki þeirra sjást ljóslega í hinum miklu mjölgeymum sem risið hafa á Fá- skrúðsfirði og Eskifirði. Sýna geymarnir sjálfir þó aðeins hluta verksins, því þeir eru aðeins ysta lag fullkomins mjöl- blöndunar- og birgðageymslukerfis. Þessi kerfi hefur Héðinn hannað og byggt í samvinnu við samstarfsaðila okkar í Noregi. Við nýtum okkur reynslu Norð- manna, sem notað hafa svona kerfi lengi. Byggt er á einfaldri grunnhug- mynd en útfærsla hennar er mjög flók- in og ekki á færi hvers sem er. Við að- lögum eldri reynslu að íslenskum að- stæðum og á þann hátt er komist hjá ýmsum „fæðingarhríðum". Notkun nýju mjölblöndunar- og birgðageymanna hefur verulega vinnu- hagræðingu í för með sér. Ekki þarf lengur að sekkja mjölið og sparast með því bæði tími og fé. Komist er hjá beinni rýrnun á mjöli og sekkjum. Ekk- ert skemmist í pökkun né flutningi. Allt ferlið er nú í sjálfvirku lokuðu kerfi. Oryggi viö framleiðslu eykst Hinn höfuðkosturinn við að taka upp hið nýja kerfi er að öryggi um gæði mjölsins eykst verulega. Mun minni lík- ur eru á að nokkrar bakteríur eða sýklar komist í það en áður. Með nýja kerfinu næst að tryggja að gæði mjölsins séu jöfn. Með því að hringkeyra dagsfram- leiðsluna í geymunum næst þetta og auk þess má stjórna efnasamsetningu °g eiginleikum mjölsins með því að blanda saman hinum ýmsu gerðum þess og fá þá útkomu sem verið er að sækjst eftir. Allt gerist þetta innan geymakerfisins. Þannig má jafnvel gera verðlítið mjöl verðmikið og jafnframt halda sömu gæðum í framleiðslunni, þegar til lengri tíma er litið. Margir mjölkaupendur Ieggja einmitt meira upp úr jöfnum gæðum og öruggri af- greiðslu en lægra verði. í seinni tíð leggja menn æ meiri áherslu á framleiðslu hágæðamjöls. Til þess að ná miklum gæðum þarf full- komnari tækjabúnað í verksmiðjunum. Blöndunar- og birgðageymslukerfið er einn mikilvægasti hluti þess tæknibún- aðar, sem þarf til að reka hagkvæma gæðamjölsframleiðslu. þar um að ræða 350 tonna fiskmjöls- verksmiðju með tækjabúnaði af nýjustu og fullkomnustu gerð, sem ætlað er til framleiðslu á gæðafiskimjöli. Héðinn er aðalverktaki og sér um hönnun, bygg- ingu verksmiðjuhúss, uppsetningu tækja ásamt raf- og stjórnbúnaði. Öll aðaltæki verða frá Stord International. Báðum þessum fullkomnu og glæsi- legu fiskimjölsverksmiðjum, í Örfirisey og á Akranesi, verður skilað tilbúnum til keyrslu í janúar næstkomandi eða fyrir næstu loðnuvertíð. Þær eru gott dæmi um árangursríkt samstarf og samvinnu Héðins Smiðju og Stord International. Kostir við að framleiða fiskmjöl í L I II Fiskmjölsverk- smiðja Haraldar Böðvarssonar. Nýbygging þurrkarasalar í forgrunni, tveir affjórum mjölgeymum risnir í baksýn. Nýjar og stærri mjölverksmiðjur Um þessar mundir standa yfir fram- kvæmdir við nýbyggingu fiskmjölsverk- smiðju Faxamjöls í Örfirisey og endur- byggingu og stækkun verksmiðju Har- alds Böðvarssonar hf. á Akranesi sem hæst. Báðar þessar miklu framkvæmdir eru á vegum Héðins Smiðju hf. en öll aðaltæki verða frá Stord International. Á Akranesi er byggt nýtt verksmiðju- hús og settur upp afar fullkominn tækjabúnaður svo sem loftþurrkarar, ný eimingartæki, ný pressa og sjóðari o.fl. Einnig er verið að byggja fjóra 1000 tonna mjölgeyma og tvo 1500 tonna hráefnisgeyma. Verksmiðja Faxamjöls rís við hlið nú- verandi beinamjölsverksmiðju. Verður hinum nýju og fullkomnu verk- smiðjum * Blöndun mjölsins einföld og mögu- leikar margir. * Einsleitt mjöl í miklu magni. * Gæði aukin og stöðugri. * Betri nýting á mjöli. * Notkun mjölsekkja leggst af. * Rýrnun nánast engin. * Hætta á bakteríusýkingum nánast engin. * Geymsla einfaldari og öruggari. * Verðmeiri vara. * Samningsstaða sterkari við sölu. * Útskipun einfaldari og skjótvirkari. * Vinnusparnaður mikill á öllum þrep- um frá blöndun til útskipunar. □ ægir 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.