Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 100

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 100
Fást hf Sérfræðingar í færiböndum „Þessi bönd eru einstök í heiminum og voru fyrst kynnt á sýningu í Þýskalandi í vor. Þessi bönd úr acetal bjóða kröppustu beygjur og minnstu deilingu sem völ er á en hægt er að leggja þau í 1:1 radíus, sem sagt hægt að snúa þeim á punktinum eða leggja fyrir krappt horn. Vegna þess hvernig bandið er samsett er auðvelt að gera við það ef óhapp verður því hægt er að skipta um einstaka liði, jafnmarga og þarf. Starfsmenn Fást, ]ón Geirsson, Eyjólfur Sigurðsson og Ingi- mundur Guðmunds- son framkvcemda- stjóri. Við teljum að þetta komi að góðum notum víða þar sem pláss er takmarkað, eins og um borð í vinnsluskipum, því með því að nota krappar beygjur er oft hægt að nota eitt band þar sem voru tvö áður og spara þannig mótora og bönd. Þannig má ennfremur losna við að við- kvæmt hráefni falli milli banda eins og oft þarf að gera þar sem þröngt er." Ingimundur segir að annar stór kostur sé hvernig hægt sé að leggja sköfur þétt að bandinu til þess að taka við vörum af því en slíkt er oft vandamál á hefðbundn- um færiböndum. „Þessi bönd hafa öll leyfi sem þarf til matvælavinnslu, að sjálfsögðu. Við erum þess vegna mjög bjartsýnir á framtíðina því við teljum að við séum með bestu lausnirnar á þessu sviði fyrir fiskvinnslu og matvælaiðnað," sagði Ingimundur Guðmundsson framkvæmdastjóri Fást hf. í samtali við Ægi. Fást er ungt en vaxandi fyrirtæki þar sem vinna þrír starfsmenn en frá því fyrirtækið var stofnað 1990 hef- ur velta þess vaxið að jafnaði um 40% á hverju ári. Nú hefur fyrirtækið sprengt utan af sér húsnæðið í þriðja sinn en fyrst var Fást við Grandagarð, þá við Suður- landsbraut og er nú flutt í enn stærra hús- næði á Smiðjuvegi i Kópavogi. Vinsældir þess sem Fást býður hafa aukist og einnig hefur vöruflokkum fjölgað. „Það má segja að við séum að sérhæfa okkur í færiböndum því innflutningur á færiböndum og hlutum í færibönd, við höfum verið að þjónusta sjávarútvegsfyr- irtæki og matvælafyrirtæki. Við seljum færibönd, leguefni, skurðarbretti og fleira úr plasti en einnig alla hluti í færibönd og hjól undir vinnuborð og vagna af ýmsu tagi. Einnig hafa drifkeðjur af ýmsu tagi, bæði fyrir færibönd og lyftara, verið stór þáttur í okkar sölu. Við þjónustum enn- fremur smíðafyrirtækin sem eru að fram- leiða stærri einingar, eins og heilar vinnslulínur, og vélsmiðjur eru stórir við- skiptavinir okkar," sagði Ingimundur. „Við höfum reynt að sérhæfa okkur í þeim sérstöku hlutum sem em framleidd- ir sérstaklega fyrir matvælaiðnað. Kröf- umar þyngjast stöðugt og sérstaklega hef- ur orðið bylting í þessum efnum eftir að ísland varð aðili að evrópska efnahags- svæðinu og við finnum glöggt hve þörf- in fyrir sérhæfða þjónustu eins og okkar hefur aukist. Öll efni sem eru notuð í matvæla- vinnslu, hvort sem það eru plastefni í færiböndum, leiðarar, keðjur eða legur, allt þarf þetta að vera samkvæmt ákveðn- um stöðlum. Við flytjum mest af okkar vörum inn frá Þýskalandi en einnig frá Bretlandi og Ítalíu og okkar vörur hafa allar viðurkenningar sem þarf." Klæðskerasaumuð sérsmíði Ingimundur segir að þegar sérsmíða þurfi fyrir einstaka aðila og sníða sérstak- lega færibönd og ýmsa hluti inn í sérstakt rými þá leiti þeir til þýsks fyrirtækis, bæði með ráðgjöf og síðan smíðina sjálfa, og geti þannig boðið klæðskerasaumaðar lausnir fyrir hvern og einn. Teikningar má einnig senda út og þær eru síðan sett- ar í tölvustýrðar smíðavélar CNC sem skila geysilega nákvæmu verki. Fást mun kynna ýmsar aðrar nýjungar á sjávarútvegssýningunni og mun kenna margra grasa í bás þeirra í Laugardalshöll- Þar verða hjól undir vagna og borð, sér- hæfð fyrir matvælavinnslu, en einnig verður kynnt ný lína af fjöldaframleidd- um hlutum og burðarvirkjum fyrir færi- bönd sem auðveldar mjög samsetningu einstakra lausna. í auknum mæli býður Fást ýmsar vörur sem henta togurum og má t.d. nefna grindur og palla sem hægt er að sníða eft- ir þörfum hvers og eins. Plast og leguefni eru einnig stór þáttur í vöruvali Fást og verður ítarlega kynnt. □ 100 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.