Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 18
Friðrik A. Jónsson Friðrik A. Jónsson og Simrad tengt órafa böndum í hugum þeirra, sem fylgst hafa með sjávarútvegi og fiskveiðum um eitthvert árabil þá er fyrirtækið Friðrik A. Jónsson tengt norska fyrir- tækinu Simrad órjúfanlegum böndum. Tæpast er til dæmis ofsagt að ekki hafi verið til neitt það íslenskt síldveiðiskip á sjöunda áratugn- um, sem ekki hafði um borð fiskleitartæki frá Simrad. í aukinni sam- keppni hefur Simrad fyrirtækið, sem reyndar er alþjóðlegt fyrirtæki, þó svo norskir aðilar eigi þar meirihluta hefur haldið velli og vel það. Höfuðstöðvarnar eru enn í Noregi en auk þess eru deildir eða útibú ■ Danmörku, Englandi, Bandaríkjunum, Singapúr og Taiwan. Að venju eru framleiðsluvörur Simrad fyrirferðamiklar hjá fyrirtækinu Friðrik A. Jónsson. í ár kom þaðan ný útgáfa af „son- ar" en eitt slíkt tæki er þegar komið um borð í Þerney einn af togurum Granda hf. Þarna er um að ræða millistærð en auk þess er lögð áhersla á stærri gerðir af „son- ar" fyrir loðnuflotann, sem margir huga að fyrir komandi loðnuvertíð. „Höfulínuson- ar" frá Simrad hefur verið seldur mikið í úthafsflotann. Sjónsvið „sonar" tækisins frá Simrad er 360° þannig að sjá má hvað gerist allt um kring og það sem Simrad hefur framyfir alla aðra keppinauta á markað- inum er að tæki þeirra eru með 90° halla, þannig að sjá má beint niður. Aðr- ir eru með 60°. Frá Simrad Anritsu er kynnt ný radar. Hann er 24 mílna og er ætlaður fyrir minni báta. Hann gefur mjög mikla mögu- leika og er auk þess á hagstæðu verði. Þessa ratsjá má tengja öllum jaðartækjum og á skjánum er þrívíddarmynd. Simrad Robertson hefur verið leiðandi á markaði fyrir sjálfstýringar um langt ára- bil. Ný gerð stýringar frá þeim hentar vel skipum sem em allt að 20 metrar að lengd. Auk þess kynnir Friðrik A. Jónsson á sjávarútvegssýningunni siglingatæki frá Simrad Shipmate, kallkerfi fyrir skip frá Vingtor, dýptarmæla frá JMC og ljóskast- ara frá NorseLight, sem eru á hagstæðu verði og hafa enda selst vel að undan- förnu. Þá kynnir Friðrik A. Jónsson einnig neyðartæki frá Nekon, ratsjár frá Tokimec, fjarlægðarmæla og víralengdarmæla frá Datronik, skrúfur og skrúfuhringi frá Promac, loftnet frá Celwave og loft- tæmidælur frá Tendos. Fyrirtækið Friðrik A. Jónsson hefur sett á markaðinn 20 lítra samanbrotinn „- þurrkassa", sem hannaður er til fiskflutn- ings á landi og í lofti. Framleiðandinn SCA Packaging Sweden AB hefur hannað kass- ann í samvinnu og með samþykki IATA (Alþjóðlegir flugflutningar), sem setur regl- ur um umbúnað fyrir flugflutninga á fersk- um kældum fiski. Þurrkassinn er úr pappa og er afgreiddur til notenda útflattur þannig að hann tekur lítið rými og er auð- veldur í umbroti. Kassinn er með tvöfaldar hliðar, styrkt horn og er sérstaklega gerður til að þola hnjask. Mörg erlend flugfélög eru hætt að leyfa fiskflutning í venjuleg- um frauðplastkössum (polystyrene) vegna Umhverfisvœnir þurrkassar. þess að þeir brotna auðveldlega við hnjask. Þerrispjald fylgir með þurrkössunum og sýgur það í sig allt tilfallandi vatn. Kassar til landflutninga eru með 3 lítra þerri- spjaldi en kassar til flugflutninga em með tvöfalda þá getu. Síðast en ekki síst má geta þess að nýi þurrkassinn er umhverfisvænn, því hann er endurvinnanlegur. Helstu kostir þurrkassans, sem Friðrik A. Jónsson býður eru eftirfarandi: * Hægt er að fiytja fisk samhliða annarri vöru * Gott útlit * Lægri flutningskostnaður á útfiöttum kössum * Minni geymslukostnaður * Öryggi í flugflutningum er mjög mikið * Öll umgengni er auðveld * AUt að 25% minna rými í flutningi * Aukin gœði farmsins * Enginn leki né hœtta á leka Þurrkassin nýi verður til sýnis á sjávar- útvegssýningunni i Laugardal, bæði í sýn- ingarbás Friðriks A. Jónssonar (A-2) og í hinum sænska (E-70). □ 18 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.