Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Síða 29

Ægir - 01.06.1998, Síða 29
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Full rök með því að gefa handfæraveiðar frjálsar - segir Bergur Garðarsson, smábátasjómaður í Grundarfirði ergitr Garðarssoti í Gnmdarftrði itefar stundað smábátaútgerð frá Grundarfirði utn árabil, er fœdd- ur og uppalinn Akureyringur ett flutti á Gruttdarfjörð upp úr 1980 ogfór fljótlega að gera þar út smábát. Stná- bátamenn á svœðinu eiga tneð sér fé- lagsskap setn ber nafhið Snœfell og er Bergur formaður félagsins og situr setn fulltrúi í stjórn Landssatnbands smábátaeigenda. Það er til tnarks um breytinguna á svo skömmum títna að fyrir um 15 árutn var smábátaútgerð nánast óþekkt t Grundarftrði en í dag eru þar um 40 smábátar og mikið líf í kringum smábátaútgerðina. í dag rcer Bergur á Erninum í sóknardaga- kerfttu ett Örninn átti Itann á síttutn tínta en seldi og rœr nú fyrir annan eiganda. Bergur segist vilja sjá breytingu á sóknardagakerfinu þattnig að spenn- att verði tekin úr kerfinu og niönnum gefið mun meira frelsi til handfœra- veiða. Það gefi líka auga leið að óeðli- legt sé að stilla upp gömlutn trillum og nýjum braðfiskibátum í sama kerfi þar sem tniklu tnuni á gattg- Itraða og yfirferð. „Það eru alltaf að koma fleiri og fleiri bátar hingað í Grundarfjörð til að taka sinn kvóta. Við liggjum vel við miðum hér í Breiðafirði og fyrir Vest- fjörðum og þar fyrir utan eru hér öfl- ugir fiskmarkaðir og greið leið á landi suður til Reykjavíkur. Jarðgöngin und- ir Hvalfjörð munu líka hjálpa okkur mikið þannig að ég er ekki í vafa um að smábátum mun fjölga hér á næstu árum, stóran hluta úr ári. Þeim fer líka fjölgandi sem kjósa að fara lengra til á vertíðir og ná sínum kvóta og þess vegna ættu byggðarlög að fara að huga að því að bæta aðstöðu til að lokka til ------------------ MjiIR 29

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.