Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 32

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 32
Stórhættulegt svæði Fyrr en varir eru liðnir þrír tímar og komið er nálægt grásleppumiðunum. Skarphéðinn er búinn að hægja á ferð- inni enda mikið um varasöm sker innan um Hvalseyjarnar sem óskemmtilegt væri að lenda á. Klukk- an er ekki langt gengin í sex að ntorgni þegar fyrsta trossan er dregin og smám saman hækkar í grásleppu- kassanum. Skarphéðinn sér um drátt- inn en Sævar losar úr netunum og greinilegt er að þeir félagar þurfa ekki að hafa mörg orð um vinnufyrirkomu- lagið - allt gengur eins og smurð vél. „Þetta er skárra en síðast," kveður ílfíAK 'Wy'liikkkan er tvö á fallegri júnínóttn og varla licegt að átta sig á því hvort er x\ nótt eða dagur. Sjö tonna báturinn Kveldúlfur AK er kominn á fulla ferð út úr Akraneshöfninni og framundan er þriggja tíma stím á miðin við Hvals- eyjar í norðanverðum Faxaflóa. Þar á skipstjórinn, hinn margreyndi tillukarl Skarphéðinn Árnason, 20gráslepputrossur í sjó. AUa jafna eru þeir tveir á bátnum, Skarphéðinn og Sœvar Sigurðsson, en íþetta skiptið kemur blaðamað- ur Ægis nteð sem þriðji maður og þeir félagar spá því að fallegt verði veðrið þennan dag enda varla ský á himni og byrjað að roða af morgunsólinni. Skarp- héðni leiðist ekki frekar en fyrri daginn við stýrið, segir blaðamanni sögur frá fyrri árum, tilkynnir sig á sjó í gegnum talstöðina og ýtir svo við hásetunum tveimur að fara í koju í lúkarnum og ná eitini „kríu" áður en byrjað verði að draga. „Þið eruð nú meiri hásetarnir - œtliði bara að vaka allt stímið. Vitið þið ekki aðþað er langur dagur framundan," segir hann og hlœr dátt. Þannig byrjar gráslepputúr með Skarphéðni og Sævari á Kveldúlfi. Það er næsta lítið sofið á stíminu en ósköp notalegt að lúra í veltingnum. Þeir fé- lagar bera saman bækur sínar frá síð- asta túr, ræða helstu fréttir og ekki líð- ur á löngu þangað tii pólitíkin berst í tal. „Já, Sverrir er fínn. Mér líst vel á þetta hjá honum. Ætli ég fari bara ekki í framboð fyrir hann ef hann biður 32 MCm --------------------- mig um. Nema kannski að það sé bannað með lögum taka svona gamla kalla á þing," segir Skarphéðinn og er skemmt, en hann er ekki alls kostar ókunnugur því að takast á við póli- tíkusa um sjávarútveginn og kvóta- kerfið - einn af fáum trillukörlum, ef ekki sá eini sem látið hefur varðskip færa sig til hafnar. En meira um það síðar. Sævar upp eftir tvær trossur, „hann er ekki fiskifæla fréttamaðurinn," bætir hann við og glottir. „Nei, ekki er hann fiskifjandi, eins og sagt var í gamla daga," bætir Skarphéðinn við og áfram grínast þeir með að vera orðnir ljósmyndafyrirsætur jafnframt sjó- mannshlutverkinu. „Það er heldur ekki hægt að biðja um betra veður á sjó en þetta," segir Skarphéðinn. „Við erum ekki oft svona heppnir með veð- ur, hægur vindur, hlýtt og sól. Þegar svona háttar til þá verður þetta ein- hvern veginn allt miklu léttara og sömuleiðis er miklu minni þari í net- unum þegar svona stillt hefur verið í sjóinn," segir hann. Þannig líður fram á daginn og þeir Sævar og Skarphéðinn reynast sann- spáir með að meira sé í fyrstu 10 tross- unum en þeim seinni. Grásleppan virðist halda sig fyrir innan eyjarnar en þegar utar kemur þá minnkar í net-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.