Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1998, Side 42

Ægir - 01.06.1998, Side 42
Fjölbreytt nafhaflóran á smá- bátunum Já, hún er sannarlega fjölbreytt flóran þegar að er gáð í napíavali á smábáta. Meðfylgjandi er mynd af smábáti sem tíðindamaður Ægis rakst á í Úiafsvík á dögunum og ber hið skemmtilega nafn Palli Krati. Hvort þetta nafn á eitthvaö skylt við pólitík skal ósagt látið en þau eru tnörg skemmtileg nöfnin á smábátunum. Tökum nokkur dcemi afhandahófi: Gýmir VE 71, Kvikk BA 132, Jóa litla HF 110, Dínó HU 70, Sterkur BA 222, Múkki SU 69, Krosssteinn KÓ 39, Fjarki HF 28 og Heppinn BA 47. ALTERNAIORAR, STARTARAR OG GASMIÐSTðOVAR jyrir báta ALTERNATORAR Challenger, Delco, Efel, Leece-Neville, Prestolite, Valeo o.fl. 12v og 24v margar stæröir. Sumar tegundir hlaöa viö mjög lágan snúning (Patent). Yfir 20 ára mjög góö reynsla. STARTARAR fyrir flestar Bátavélar s.s. Bukh, Caterpiller, Cummings, Ford, Ivaco, Mercury, Perkins, Lister, Volvo Penta o.fl. GASMIÐSTÖÐVAR Trumatic, þýsk gæöavara, nokkrar stæröir. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 552 4700, fax 562 4090 Mestur afli af smábátum í Sandgerði Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi smá- bátaeigenda er Sandgerði sú verstöð hér á landi þar sem smábátar skila mestum afla á land. Hins vegar er fjöldi smábáta meiri á öðr- um stöðum á landinu, mis- munandi þó eftir árstíma. Yfir sumartfmann eru flest- ir bátar í Ólafsvík, á Patreksfirði. Tálknafirði. Suðureyri og Bolungarvík. Yfir vetrartímann má gera ráð fyrir að flestir bátar séu í Sandgerði og Ólafsvík. Reikna má með að árið 1996 hafi verið um 1.400 sjómenn á smábátum hér við land. 42 M3HU

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.