Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1998, Side 50

Ægir - 01.06.1998, Side 50
Hagalín Guðmundsson er heldur glaður í bragði ásamt háseta sínum við löndunina. Hagalín er frá Blönduósi og sá sér leik á borði að fara með trilluna vestur og taka fáein tonn um leið og hann syngi nokkra tónleika á Vestfjörðum með félögum sínum í karlakómum Heimi. Það hefur verið mikið líf og fjör í höfnunum á Vestfjörðum nú í vor og sennilegast um allt land. Smábátarnir hafa veitt vel og þorskurinn er um allan sjó, hringinn í kringum landið. Stemmningin á bryggjunum er ólýsanleg - þar er gleðin við völd í bland við dugnaðinn og kappsemina. Magnús Hávarðarson, Ijósmyndari, brá sér á bryggjuna í Bolungarvík og festi stemmninguna á filmu eitt síðdegið. Kranaskortur var orðinn á bryggjmmi í Bolungarvík og þá var brugðið á það ráð að nota bílkrana til að landa. Það er orðin þröng á þingi við flotbryggjuna þegar bátamir skipta tugum. 50 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.