Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1998, Page 11

Ægir - 01.08.1998, Page 11
Fjarskipti í sjávarútvegi SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Ólafur Indriðason, forstöðumaður farsímadeildar Landssímans hf. Mynd: Haukur Snorrason erfitt er að gera við," segir Ólafur og að hans mati telst NMT farsíma- kerfið vera það fjarskiptakerfi sem daglega er í mestri notkun sjófarenda við landið. sjófarenda á þessu kerfi mjög hátt hlutfall en með árunum hefur notend- unum í landi fjölgað mikið og þar af leiðandi eru sjófarendur lægra hlutfall heildarnotendanna þó svo að þeim hafi ekki fækkað," segir Ólafur. Aðspurður telur hann ekki vafa leika á að NMT kerfið muni áfram gegna lykilhlutverki í fjarskiptunum á NMT farsímakerfið í lykOhlutverki í fjarskiptum á grunnslóðinni - Olafur Indriðason, forstöðumaður farsímadeildar Landssímans hf, segir þróunina í gervihnattasímkerfum áhugaverða fyrir sjófarendur að sem rœður fyrst og fremst langdrœgni NMT senda út á haf- ið er í hversu mikilli hœð þeir eru. Þar afleiðandi er það mismunandi liversu langt kerfið nœr frá landi en yfir höfuð tel ég óhœtt að fullyrða að NMT kerfið sé mjög þétt hér við land og nýtist farsímanotendum vel," segir Ólafur Indriðason, forstöðumaður farsímadeildar Landssímans hf. Ólafur segir að uppbygging NMT kerf- isins hafi hafist árið 1987 og upp- byggingþess verið hröðust fyrstu 6-7 áritt. Undanfarin ár hafi ekki orðið stórstígar breytingar en þó bœtist alltafnýir sendar við og fyrir sjófar- endur verður vœntanlega eiti breyting á nœstunni þegar nýjum sendi verður komið upp á Gunnólfsvtkurfjalli. „Sendarnir geta náð allt að 150 kílómetra út frá landi ef þeir eru í góðri hæð. Sumir sendanna ná þó mun skemmra út og síðan er dæmi um skugga mjög nálægt landi sem Þögnin bendir til ánægju notenda Ólafur segir að á síðustu árum hafi sí- fellt færri athugasemdir komið frá sjó- mönnum vegna farsímakerfisins og það segir hann benda til að kerfið sé mjög þétt við landið og gangi vel. „Já, ég held að almennt séu sjófar- endur ánægðir með farsímakerfið þrátt fyrir þessa skuggabletti sem ég nefndi áðan. Á stundum getur líka orðið yfir- álag á kerfinu og við því er ekkert að gera annað en að stækka stöðvarnar og það erum við að gera," segir Ólafur. Notkun NMT kerfisins á sjó varð strax mikil í heild eru 120 sendar í NMT kerfinu á öllu landinu og hluti þeirra staðsettur á fjöllum við sjávarsíðuna og þeim sér- staklega ætlað að ná langt á haf út. „Notkun á NMT kerfinu á sjó sýnist mér að hafi verið nokkuð svipuð frá ári til árs. Á fyrstu árunum var notkun grunnslóðinni við landið. Þó er ekki ólíklegt að GSM símar muni nýtast víða enda draga GSM stöðvarnar allt að 30 kílómetrum og þar af leiðandi gætu margar þeirra náð út á sjó. „Þetta á til dæmis við hér á Reykja- nesinu og víðar en við munum ekkert sérstaklega leggja áherslu á að GSM stöðvarnar nái út á sjó heldur er meg- inhlutverk þeirra að þjónusta þéttbýl- isstaðina og svæði inn til landsins," segir Ólafur. „Fyrir sjómenn verður spennandi að fylgjast með uppbyggingu nýrra gervihnattakerfa, eins og t.d. Irridium, sem á að fara í gang á næstu mánuð- um. Þarna á eftir að verða hröð þróun og hún er mikilvæg fyrir sjófarendur. Ég tel erfitt að segja nákvæmlega til um þróunina í gervihnattasímunum, hún verður líklega mun hægari en í GSM kerfinu en samt sem áður hröð," segir Ólafur Indriðason. ÁGÍR 11

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.