Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Síða 20

Ægir - 01.08.1998, Síða 20
Fjarskipti í sjávarútvegi Radíómiðun er elsta umboðsfyrirtœki Sailor tcekja í heiminum: Sérhæfðir á sviði fj arskipta - hafa smíðað tölvuforrit til að finna hagkvœmustu GMDSS lausnirnarfyrir viðskiptavinina andi þáttur og þrátt fyrir að með tölvusambandinu fáist ekki tal þá geta fjölskyldumeðlimir sjómanna verið í sambandi sín á milli og einn af kost- unum er að á þessi samskipti getur enginn hlustað," segir Kristján. Tölvuforrit til hjálpar við val á GMDSS-búnaði En þrátt fyrir að mikið sé að gerast í heimi gervihnattasamskipta og menn velti upp alls kyns möguleikum til að nýta tæknina í þágu sjávarútvegsins þá horfa flestir til GMDSS öryggis- og neyðarkerfisins sem tekur gildi 1. febr- Við seljum fiskileitar- og siglinga- taski en höfum jafnframt sérhœft okkur í fjarskiptum og tölvum. Radíómiðun hefur ígegnum árin verið leiðandi í f/arskiptaþjónustu við sjávarútveginn og allan þennan tíma hefur búnaður frá Sailor verið okkar aðalsmerki," segir Kristján Gíslason, framkvœmdastjóri Radíó- miðunar í Reykjavík, þess fyrirtœkis sem starfað hefur hvað lengst í fjar- skiptaþjónustu hér á landi. Radíó- miðun var stofnað árið 1957 og eru starfsmenn þess í dag 16 talsins og söltikerfi vítt um lattd. Nákvæmlega kl. 11 þann 23. sept- ember n.k. verður nýju gervihnatta- kerfi hleypt af stokkunum af banda- ríska fyrirtækinu Iridium. Radíómiðun er umboðsaðili fyrir Iridium kerfið hér á landi og reiknar Kristján með að notendum þess muni fjölga tiltölulega fijótt, enda hafi Iridium að markmiði að ná strax sterkri stöðu á mark- aðnum. Radíómiðun mun selja sérhæfð tæki fyrir Iridium-kerfið og til að mynda hafði forstjóri Iridium starfsmann frá Radíó- miðun sér til fulltingis á söluráð- stefnu erlendis á dögunum þegar hann afhjúpaði nýtt tæki frá Ir- idium. Radíómiðun hefur um árabil aðgang að Inmarsat gervihnattakerf- inu og segir Kristján að hjá fyrirtækinu Kristján Gíslason, framkvæmdastjóri Radíómiðunar. Fyrirtcekið hefur verið selt og þjónustað fjarskiptabúnað frá árinu 1964. Mynd: Haukur Snonason „Tel að ínánustu framtíð muni berjast mörg gervihnattafyrirtœki á markaðnum." úar næstkomandi. Frá þeim tíma verður lagaskylda að vera með búnað fyrir kerfið um borð í öllum skipum yfir 24 metrum að lengd. Kristján seg- ir Radíómiðun bjóða upp á öflugan GMDSS búnað frá Sailor. selt séu nú skráðir um 500 notendur hér á landi sem nýti kerfið til tölvupóstsam- skipta. „Samskiptin með tölvum er vax- „GMDSS kerfið lýtur alþjóð- legri samþykkt og undan henni geta menn ekki vikist. Sailor er stærsti framleiðandi GMDSS búnaðar í heiminum og við bjóðum upp á nokkrar lausnir á þessu sviði en nýverið kom Sailor fram með sérframleitt tæki fyrir fiskiskip og það 20 Mcm

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.